Rifjaði upp þegar Rodgers vildi skipta honum til Fulham í stað Clint Dempsey Anton Ingi Leifsson skrifar 2. janúar 2021 13:00 Ensku meistararnir hafa gert tvö jafntefli í röð; gegn WBA og Newcastle. Þeir mæta Southampton á mánudagskvöldið. John Powell/Liverpool FC Jordan Henderson, fyrirliði ensku meistaranna í Liverpool, var í löngu viðtali við Guardian um helgina þar sem hann rifjaði meðal annars upp er Brendan Rodgers, þáverandi stjóri Liverpool, vildi skipta honum til Fulham árið 2012. Rodgers hafði ekki mikinn áhuga á að nota Henderson og hann hafði áhuga á því að fá Clint Dempsey til liðsins frá Fulham. Henderson sjálfur hafði þó ekki mikinn áhuga á skiptunum. „Þetta var erfitt augnablik sem ég man vel eftir. Við vorum að undirbúa okkur fyrir leik gegn Hearts á Anfield. Við hittumst á hótelinu eins og vanalega og svo var bankað á dyrnar hjá mér. Þetta var stjórinn sem vildi tala við mig,“ sagði Henderson. „Til þess að vera sanngjarn við Brendan Rodgers þá var þetta bara spjall. Þetta var möguleiki sem ég vildi ekki og mér fannst ég enn hafa ótrúlega mikið að gefa hjá Liverpool. En ég var á slæmum stað á þessum tímapunkti.“ Interview: @JHenderson 'I was in a very dark place. It made me a lot stronger' | By @donaldgmcrae #LFC https://t.co/qTxCPKynbr— Guardian sport (@guardian_sport) January 2, 2021 „Þetta gerði mig sterkari og ef þetta augnablik hefði ekki komið upp, þá veit maður aldrei hvað hefði svo gerst. Svo ég kann að meta þetta augnablik því maður neyðist til þess að lenda í áföllum og mótvindi áður en maður reisir sig upp. Maður verður enn ákveðnari í því að sýna fólki að þeim urðu á mistök.“ „Ég neyddist til þess að sýna stjóranum að ég myndi komast í liðið hans, fyrr eða síðar. Ég myndi gera allt til þess að vera áfram hjá félaginu, komast í liðið og sýna þeim að þeim varð á. Það gerði ég að endingu,“ sagði Henderson. Hann hefur síðan þá náð 382 leikjum fyrir ensku meistarana samkvæmt vefsíðunni Transfermarkt. Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Rodgers hafði ekki mikinn áhuga á að nota Henderson og hann hafði áhuga á því að fá Clint Dempsey til liðsins frá Fulham. Henderson sjálfur hafði þó ekki mikinn áhuga á skiptunum. „Þetta var erfitt augnablik sem ég man vel eftir. Við vorum að undirbúa okkur fyrir leik gegn Hearts á Anfield. Við hittumst á hótelinu eins og vanalega og svo var bankað á dyrnar hjá mér. Þetta var stjórinn sem vildi tala við mig,“ sagði Henderson. „Til þess að vera sanngjarn við Brendan Rodgers þá var þetta bara spjall. Þetta var möguleiki sem ég vildi ekki og mér fannst ég enn hafa ótrúlega mikið að gefa hjá Liverpool. En ég var á slæmum stað á þessum tímapunkti.“ Interview: @JHenderson 'I was in a very dark place. It made me a lot stronger' | By @donaldgmcrae #LFC https://t.co/qTxCPKynbr— Guardian sport (@guardian_sport) January 2, 2021 „Þetta gerði mig sterkari og ef þetta augnablik hefði ekki komið upp, þá veit maður aldrei hvað hefði svo gerst. Svo ég kann að meta þetta augnablik því maður neyðist til þess að lenda í áföllum og mótvindi áður en maður reisir sig upp. Maður verður enn ákveðnari í því að sýna fólki að þeim urðu á mistök.“ „Ég neyddist til þess að sýna stjóranum að ég myndi komast í liðið hans, fyrr eða síðar. Ég myndi gera allt til þess að vera áfram hjá félaginu, komast í liðið og sýna þeim að þeim varð á. Það gerði ég að endingu,“ sagði Henderson. Hann hefur síðan þá náð 382 leikjum fyrir ensku meistarana samkvæmt vefsíðunni Transfermarkt.
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira