Fleiri leikmenn á Englandi í vandræðum: Mendy hélt nýárspartí Anton Ingi Leifsson skrifar 3. janúar 2021 12:01 Mendy sést hér fyrir miðri mynd á æfingu City á síðasta ári. Matt McNulty/Getty Manchester City segir í yfirlýsingu sinni að þeir séu vonsviknir með framkomu varnarmannsins Benjamin Mendy en hann hélt nýárspartí, þrátt fyrir strangar reglur í Englandi. The Sun greindi frá því að franski landsliðsmaðurinn hafði haldið partí heima hjá sér í Cheshire hverfinu þar sem gestir víðs vegar að komu og fögnuðu áramótunum. Samkvæmt reglum í Englandi er ekki leyfilegt að hittast þeir sem ekki búa saman en Tottenham og West Ham fordæmdu meðal annars framkomu fjögurra leikmanna í gær. Man City say they are disappointed following reports Benjamin Mendy breached Covid-19 rules by hosting a New Year's Eve party. https://t.co/WlDwOBmxam #MCFC pic.twitter.com/jsE6LF6lWg— BBC Sport (@BBCSport) January 3, 2021 Fleiri leikmenn hafa brotið reglurnar. Aleksandar Mitrovic, framherji Fulham, er sagður hafa brotið þær er hann hittist með fjölda fólks í Lundúnum en síðustu tveimur leikjum Fulham hefur verið frestað vegna kórónuveirasmita. Í sama teiti var miðjumaður Crystal Palace, Luka Milivojevic, en hann var hins vegar í byrjunarliðinu hjá Crystal Palace í gær. Roy Hodgson, stjóri Palace, varði þá ákvörðun eftir leikinn en baðst þó afsökunar á framferði Milivojevic. Leik Man. City gegn Everton var frestað fyrir tæpri viku síðan en nokkuð hefur verið um kórónuveirusmit í herbúðum City. Þeir leika gegn Chelsea á útivelli í dag og verða án nokkurra leikmanna vegna smita. Fulham are looking into reports that striker Aleksandar Mitrovic allegedly broke coronavirus rules.Their match against Burnley has been postponed.Read: https://t.co/GssezWF62S#bbcfootball pic.twitter.com/AtzR3TkTb3— BBC Sport (@BBCSport) January 2, 2021 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Sjá meira
The Sun greindi frá því að franski landsliðsmaðurinn hafði haldið partí heima hjá sér í Cheshire hverfinu þar sem gestir víðs vegar að komu og fögnuðu áramótunum. Samkvæmt reglum í Englandi er ekki leyfilegt að hittast þeir sem ekki búa saman en Tottenham og West Ham fordæmdu meðal annars framkomu fjögurra leikmanna í gær. Man City say they are disappointed following reports Benjamin Mendy breached Covid-19 rules by hosting a New Year's Eve party. https://t.co/WlDwOBmxam #MCFC pic.twitter.com/jsE6LF6lWg— BBC Sport (@BBCSport) January 3, 2021 Fleiri leikmenn hafa brotið reglurnar. Aleksandar Mitrovic, framherji Fulham, er sagður hafa brotið þær er hann hittist með fjölda fólks í Lundúnum en síðustu tveimur leikjum Fulham hefur verið frestað vegna kórónuveirasmita. Í sama teiti var miðjumaður Crystal Palace, Luka Milivojevic, en hann var hins vegar í byrjunarliðinu hjá Crystal Palace í gær. Roy Hodgson, stjóri Palace, varði þá ákvörðun eftir leikinn en baðst þó afsökunar á framferði Milivojevic. Leik Man. City gegn Everton var frestað fyrir tæpri viku síðan en nokkuð hefur verið um kórónuveirusmit í herbúðum City. Þeir leika gegn Chelsea á útivelli í dag og verða án nokkurra leikmanna vegna smita. Fulham are looking into reports that striker Aleksandar Mitrovic allegedly broke coronavirus rules.Their match against Burnley has been postponed.Read: https://t.co/GssezWF62S#bbcfootball pic.twitter.com/AtzR3TkTb3— BBC Sport (@BBCSport) January 2, 2021
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Sjá meira