Klopp ósáttur: Sagði að Liverpool hefði átt að fá tvær vítaspyrnur Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2021 22:26 Klopp var vel með á nótunum í kvöld. Naomi Baker/Getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki hrifinn af leik sinna manna í kvöld. Hann sagði að liðið hefði ekki byrjað leikinn en hefði þó átt að fá tvær vítaspyrnur í leiknum. Danny Ings skoraði sigurmarkið er Liverpool heimsótti suðurströndina í kvöld en markið kom strax á 2. mínútu. Lokatölurnar 1-0 og Liverpool einungis náð í tvö stig af síðustu níu mögulegum í deildinni. „Hvað fór úrskeiðis? Hversu langan tíma höfum við? Byrjunin auðvitað. Ekki bara markið heldur bara byrjunin yfirhöfuð. Til hamingju Southampton því þeir áttu þetta skilið,“ sagði Jurgen Klopp í samtali við BBC í leikslok. Jurgen Klopp: "We had a bad start and we played completely into Southampton's hands. We gave the game away in the first few minutes. It is very frustrating because it was so unnecessary. Our fault, my responsibility." #awlfc [lfc]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) January 4, 2021 „Þú veist nákvæmlega hvað þú færð frá þeim. Þetta getur ekki komið þér á óvart en þetta leit þannig út. Hvernig við töpuðum boltanum í byrjun og þetta er ekki eldflaugavísindi. Við áttum að gera mun betur og spilum þetta upp í hendurnar á þeim.“ „Þeir lögðu mikið í þetta en ákvörðunartaka okkar var ekki góð. Þetta er svona þegar þetta fellur ekki með þér og við áttum að fá mun fleiri færi. Sadio Mane átti að fá víti og það var líka hendi.“ „Þetta er ekki afsökun en við hefðum getað náð í stig ef við hefðum fengið eitthvað af þessu. Núna þurfum við að sýna viðbrögð,“ sagði sá þýski að endingu. Enski boltinn Tengdar fréttir Meistararnir töpuðu á suðurströndinni Liverpool er einungis með tvö stig af síðustu níu mögulegum í ensku úrvalsdeildinni. Ensku meistararnir töpuðu 1-0 fyrir Southampton á útivelli í kvöld. Sigurmarkið gerði markavélin Danny Ings. 4. janúar 2021 21:54 Enski boltinn rúllar áfram í útgöngubanni Enska úrvalsdeildin getur haldið áfram að rúlla þrátt fyrir að Boris Johnson, forsætisráðherra Englands, hafi í kvöld tilkynnt um að útgöngubann væri í gildi á Englandi frá og með miðnætti. 4. janúar 2021 20:50 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Sjá meira
Danny Ings skoraði sigurmarkið er Liverpool heimsótti suðurströndina í kvöld en markið kom strax á 2. mínútu. Lokatölurnar 1-0 og Liverpool einungis náð í tvö stig af síðustu níu mögulegum í deildinni. „Hvað fór úrskeiðis? Hversu langan tíma höfum við? Byrjunin auðvitað. Ekki bara markið heldur bara byrjunin yfirhöfuð. Til hamingju Southampton því þeir áttu þetta skilið,“ sagði Jurgen Klopp í samtali við BBC í leikslok. Jurgen Klopp: "We had a bad start and we played completely into Southampton's hands. We gave the game away in the first few minutes. It is very frustrating because it was so unnecessary. Our fault, my responsibility." #awlfc [lfc]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) January 4, 2021 „Þú veist nákvæmlega hvað þú færð frá þeim. Þetta getur ekki komið þér á óvart en þetta leit þannig út. Hvernig við töpuðum boltanum í byrjun og þetta er ekki eldflaugavísindi. Við áttum að gera mun betur og spilum þetta upp í hendurnar á þeim.“ „Þeir lögðu mikið í þetta en ákvörðunartaka okkar var ekki góð. Þetta er svona þegar þetta fellur ekki með þér og við áttum að fá mun fleiri færi. Sadio Mane átti að fá víti og það var líka hendi.“ „Þetta er ekki afsökun en við hefðum getað náð í stig ef við hefðum fengið eitthvað af þessu. Núna þurfum við að sýna viðbrögð,“ sagði sá þýski að endingu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Meistararnir töpuðu á suðurströndinni Liverpool er einungis með tvö stig af síðustu níu mögulegum í ensku úrvalsdeildinni. Ensku meistararnir töpuðu 1-0 fyrir Southampton á útivelli í kvöld. Sigurmarkið gerði markavélin Danny Ings. 4. janúar 2021 21:54 Enski boltinn rúllar áfram í útgöngubanni Enska úrvalsdeildin getur haldið áfram að rúlla þrátt fyrir að Boris Johnson, forsætisráðherra Englands, hafi í kvöld tilkynnt um að útgöngubann væri í gildi á Englandi frá og með miðnætti. 4. janúar 2021 20:50 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Sjá meira
Meistararnir töpuðu á suðurströndinni Liverpool er einungis með tvö stig af síðustu níu mögulegum í ensku úrvalsdeildinni. Ensku meistararnir töpuðu 1-0 fyrir Southampton á útivelli í kvöld. Sigurmarkið gerði markavélin Danny Ings. 4. janúar 2021 21:54
Enski boltinn rúllar áfram í útgöngubanni Enska úrvalsdeildin getur haldið áfram að rúlla þrátt fyrir að Boris Johnson, forsætisráðherra Englands, hafi í kvöld tilkynnt um að útgöngubann væri í gildi á Englandi frá og með miðnætti. 4. janúar 2021 20:50