Hylurinn hlaðvarp - nýr þáttur Karl Lúðvíksson skrifar 6. janúar 2021 08:54 Hylurinn er þáttur sem kemur út vikulega bæði á YouTube, í video formi, sem og sem hlaðvarp á helstu veitum. Hylurinn er þáttur sem kemur út vikulega bæði á YouTube, í video formi, sem og sem hlaðvarp á helstu veitum. Viðmælendur eru framúrskarandi veiði og sagnafólk. Eitthvað sem allt áhugafólk um stangveiði ætti að geta haft gaman af. Í þessari vikur er gestur þáttarins Sindri Hlíðar Jónsson, annar eigenda Fish Partner, en þeir félagar hafa verið fyrirferðar miklir í að flytja inn veiðimenn erlendis frá til silungsveiða. Eins og gefur að skilja var árið 2020 erfitt fyrir þá Fish Partner menn sökum Covid-19 en þó er engan bilbug á þeim að finna og eru þeir frekar að gefa í en hitt eins og kemur fram í þættinum. Sindri á sér áhugaverða sögu í veiðibransanum og er síður en svo fæddur með fluguveiði silfurskeið í munni sér. Hylurinn hefur fengið frábærar viðtökur hjá veiðimönnum og miðvikudaginn 13. janúar munu þeir félagar í samstarfi við Pardus.is standa fyrir "pub quiz" um stangaveiði í gegnum netið. Áhugasamir ættu að taka daginn frá og jafnvel setja 1-2 kalda í kælingu því að veglegir vinningar verða í boði. Þú getur hlustað á þáttinn HÉR. Stangveiði Mest lesið Fékk 94 sm hrygnu í fimmta kasti Veiði Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Stóra Laxá komin yfir 700 laxa Veiði Erfið skilyrði í ánum fyrir austan Veiði Refaveiðar í uppáhaldi hjá Maríu Veiði Laxá í Kjós: Ellefu fallegir eins árs fiskar Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Helmingi meiri laxveiði en í fyrra Veiði
Hylurinn er þáttur sem kemur út vikulega bæði á YouTube, í video formi, sem og sem hlaðvarp á helstu veitum. Viðmælendur eru framúrskarandi veiði og sagnafólk. Eitthvað sem allt áhugafólk um stangveiði ætti að geta haft gaman af. Í þessari vikur er gestur þáttarins Sindri Hlíðar Jónsson, annar eigenda Fish Partner, en þeir félagar hafa verið fyrirferðar miklir í að flytja inn veiðimenn erlendis frá til silungsveiða. Eins og gefur að skilja var árið 2020 erfitt fyrir þá Fish Partner menn sökum Covid-19 en þó er engan bilbug á þeim að finna og eru þeir frekar að gefa í en hitt eins og kemur fram í þættinum. Sindri á sér áhugaverða sögu í veiðibransanum og er síður en svo fæddur með fluguveiði silfurskeið í munni sér. Hylurinn hefur fengið frábærar viðtökur hjá veiðimönnum og miðvikudaginn 13. janúar munu þeir félagar í samstarfi við Pardus.is standa fyrir "pub quiz" um stangaveiði í gegnum netið. Áhugasamir ættu að taka daginn frá og jafnvel setja 1-2 kalda í kælingu því að veglegir vinningar verða í boði. Þú getur hlustað á þáttinn HÉR.
Stangveiði Mest lesið Fékk 94 sm hrygnu í fimmta kasti Veiði Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Stóra Laxá komin yfir 700 laxa Veiði Erfið skilyrði í ánum fyrir austan Veiði Refaveiðar í uppáhaldi hjá Maríu Veiði Laxá í Kjós: Ellefu fallegir eins árs fiskar Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Helmingi meiri laxveiði en í fyrra Veiði