Föstudagsplaylisti Tatjönu Dísar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 8. janúar 2021 14:33 Tatjana Dís skipar leikhópinn Konserta ásamt Jóhanni Kristófer Stefánssyni. Von er á frumsýningu nýs verks þeirra um leið og aðstæður leyfa. Melkorka Embla Hjartardóttir Tón- og sviðslistakonan Tatjana Dís Aldísar Razoumeenko setti saman lagalista vikunnar. Rétt fyrir áramót kom út nýtt lag með hljómsveitinni russian.girls, sem hún skipar ásamt Guðlaugi Hörðdal Einarssyni og Gylfa Freeland Sigurðssyni. Lagið ber titilinn Drepa mann og er hluti af EP-plötu sem mun koma út hjá útgáfunni bbbbbb recors snemma á árinu. Myndlistarmaðurinn Árni Jónsson gerði myndband fyrir lagið. „Þessa dagana er ég aðallega bara að bíða eftir uppskerutímanum, þ.e. að gefa út smáskífu og í framhaldinu af því, breiðskífu, okkar russian.girls sem eru allt lög sem hafa verið í bígerð síðustu tvö árin,“ segir Tatjana aðspurð um hvað sé næst á dagskrá hjá henni. „Svo erum við Jóhann Kristófer með fullklárað sviðsverk sem verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu um leið og aðstæður leyfa.“ Samkvæmt lýsingu Tatjönu er lagalistinn „rússíbaninn sem lífið er, eða bara eitt sveiflukennt föstudagskvöld.“ Hann má hlýða á hér að neðan. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Rétt fyrir áramót kom út nýtt lag með hljómsveitinni russian.girls, sem hún skipar ásamt Guðlaugi Hörðdal Einarssyni og Gylfa Freeland Sigurðssyni. Lagið ber titilinn Drepa mann og er hluti af EP-plötu sem mun koma út hjá útgáfunni bbbbbb recors snemma á árinu. Myndlistarmaðurinn Árni Jónsson gerði myndband fyrir lagið. „Þessa dagana er ég aðallega bara að bíða eftir uppskerutímanum, þ.e. að gefa út smáskífu og í framhaldinu af því, breiðskífu, okkar russian.girls sem eru allt lög sem hafa verið í bígerð síðustu tvö árin,“ segir Tatjana aðspurð um hvað sé næst á dagskrá hjá henni. „Svo erum við Jóhann Kristófer með fullklárað sviðsverk sem verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu um leið og aðstæður leyfa.“ Samkvæmt lýsingu Tatjönu er lagalistinn „rússíbaninn sem lífið er, eða bara eitt sveiflukennt föstudagskvöld.“ Hann má hlýða á hér að neðan.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira