Maguire segir að United hefði átt sigurinn skilið Anton Ingi Leifsson skrifar 17. janúar 2021 19:32 Harry Maguire hafði góðar gætur á Roberto Firmino í dag. Paul Ellis/Getty Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, segir að United hafi átt stigin þrjú skilið gegn Liverpool á útivelli í stórleik umferðarinnar í enska boltanum. Liverpool og United gerðu markalaust jafntefli í dag en leikurinn var stál í stál. Maguire sá þó möguleika á því að United hefði getað tekið stigin þrjú. „Þeir byrjuðu betur en í síðari hálfleik komumst við betur inn í leikinn. Við sköpuðum bestu færin og á öðrum degi hefðum við unnið,“ sagði Harry Maguire við Sky Sports. „Þetta voru tvö góð lið gegn hvort öðru. Við opnuðum þá og sköpuðum tvö frábær færi en það voru frábærar markvörslur.“ Fabinho og Jordan Henderson byrjuðu í miðri vörn Liverpool og Maguire segir að það sé ekki slakt miðvarðarpar. „Það hefur verið mikið talað um miðvarðar vandræði Liverpool en þeir eru með frábæra tölfræði frá meiðslunum. Þeir eru með nóg af möguleikum.“ „Við vildum vinna og þú gast séð það á okkur í síðari hálfleik að við vildum þrjú stig. Við erum smá svekktir en þetta er erfiður staður að koma á.“ „Þú getur séð á þessari frammistöðu samanborið við þá á síðustu leiktíð að þá vorum við ekki nægilega hugrakkir og ofurvarkárir,“ sagði Maguire. Harry Maguire won 100% of his duels (5/5) and won 100% of his aerial duels (2/2) against Liverpool.He also made more blocks (5) and more interceptions than any other United player. 💪 pic.twitter.com/vZMXU41Pmp— Squawka Football (@Squawka) January 17, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Ekki gerst hjá Liverpool í fjögur ár Liverpool gerði í kvöld markalaust jafntefli við topplið Manchester United. Liverpool er án sigurs í síðustu fjórum deildarleikjum. 17. janúar 2021 19:13 Markalaust á Anfield Staðan er eins á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli á Anfield í kvöld er erkifjendurnir mættust. 17. janúar 2021 18:22 Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Sjá meira
Liverpool og United gerðu markalaust jafntefli í dag en leikurinn var stál í stál. Maguire sá þó möguleika á því að United hefði getað tekið stigin þrjú. „Þeir byrjuðu betur en í síðari hálfleik komumst við betur inn í leikinn. Við sköpuðum bestu færin og á öðrum degi hefðum við unnið,“ sagði Harry Maguire við Sky Sports. „Þetta voru tvö góð lið gegn hvort öðru. Við opnuðum þá og sköpuðum tvö frábær færi en það voru frábærar markvörslur.“ Fabinho og Jordan Henderson byrjuðu í miðri vörn Liverpool og Maguire segir að það sé ekki slakt miðvarðarpar. „Það hefur verið mikið talað um miðvarðar vandræði Liverpool en þeir eru með frábæra tölfræði frá meiðslunum. Þeir eru með nóg af möguleikum.“ „Við vildum vinna og þú gast séð það á okkur í síðari hálfleik að við vildum þrjú stig. Við erum smá svekktir en þetta er erfiður staður að koma á.“ „Þú getur séð á þessari frammistöðu samanborið við þá á síðustu leiktíð að þá vorum við ekki nægilega hugrakkir og ofurvarkárir,“ sagði Maguire. Harry Maguire won 100% of his duels (5/5) and won 100% of his aerial duels (2/2) against Liverpool.He also made more blocks (5) and more interceptions than any other United player. 💪 pic.twitter.com/vZMXU41Pmp— Squawka Football (@Squawka) January 17, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Ekki gerst hjá Liverpool í fjögur ár Liverpool gerði í kvöld markalaust jafntefli við topplið Manchester United. Liverpool er án sigurs í síðustu fjórum deildarleikjum. 17. janúar 2021 19:13 Markalaust á Anfield Staðan er eins á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli á Anfield í kvöld er erkifjendurnir mættust. 17. janúar 2021 18:22 Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Sjá meira
Ekki gerst hjá Liverpool í fjögur ár Liverpool gerði í kvöld markalaust jafntefli við topplið Manchester United. Liverpool er án sigurs í síðustu fjórum deildarleikjum. 17. janúar 2021 19:13
Markalaust á Anfield Staðan er eins á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli á Anfield í kvöld er erkifjendurnir mættust. 17. janúar 2021 18:22
Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn