Maguire segir að United hefði átt sigurinn skilið Anton Ingi Leifsson skrifar 17. janúar 2021 19:32 Harry Maguire hafði góðar gætur á Roberto Firmino í dag. Paul Ellis/Getty Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, segir að United hafi átt stigin þrjú skilið gegn Liverpool á útivelli í stórleik umferðarinnar í enska boltanum. Liverpool og United gerðu markalaust jafntefli í dag en leikurinn var stál í stál. Maguire sá þó möguleika á því að United hefði getað tekið stigin þrjú. „Þeir byrjuðu betur en í síðari hálfleik komumst við betur inn í leikinn. Við sköpuðum bestu færin og á öðrum degi hefðum við unnið,“ sagði Harry Maguire við Sky Sports. „Þetta voru tvö góð lið gegn hvort öðru. Við opnuðum þá og sköpuðum tvö frábær færi en það voru frábærar markvörslur.“ Fabinho og Jordan Henderson byrjuðu í miðri vörn Liverpool og Maguire segir að það sé ekki slakt miðvarðarpar. „Það hefur verið mikið talað um miðvarðar vandræði Liverpool en þeir eru með frábæra tölfræði frá meiðslunum. Þeir eru með nóg af möguleikum.“ „Við vildum vinna og þú gast séð það á okkur í síðari hálfleik að við vildum þrjú stig. Við erum smá svekktir en þetta er erfiður staður að koma á.“ „Þú getur séð á þessari frammistöðu samanborið við þá á síðustu leiktíð að þá vorum við ekki nægilega hugrakkir og ofurvarkárir,“ sagði Maguire. Harry Maguire won 100% of his duels (5/5) and won 100% of his aerial duels (2/2) against Liverpool.He also made more blocks (5) and more interceptions than any other United player. 💪 pic.twitter.com/vZMXU41Pmp— Squawka Football (@Squawka) January 17, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Ekki gerst hjá Liverpool í fjögur ár Liverpool gerði í kvöld markalaust jafntefli við topplið Manchester United. Liverpool er án sigurs í síðustu fjórum deildarleikjum. 17. janúar 2021 19:13 Markalaust á Anfield Staðan er eins á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli á Anfield í kvöld er erkifjendurnir mættust. 17. janúar 2021 18:22 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Liverpool og United gerðu markalaust jafntefli í dag en leikurinn var stál í stál. Maguire sá þó möguleika á því að United hefði getað tekið stigin þrjú. „Þeir byrjuðu betur en í síðari hálfleik komumst við betur inn í leikinn. Við sköpuðum bestu færin og á öðrum degi hefðum við unnið,“ sagði Harry Maguire við Sky Sports. „Þetta voru tvö góð lið gegn hvort öðru. Við opnuðum þá og sköpuðum tvö frábær færi en það voru frábærar markvörslur.“ Fabinho og Jordan Henderson byrjuðu í miðri vörn Liverpool og Maguire segir að það sé ekki slakt miðvarðarpar. „Það hefur verið mikið talað um miðvarðar vandræði Liverpool en þeir eru með frábæra tölfræði frá meiðslunum. Þeir eru með nóg af möguleikum.“ „Við vildum vinna og þú gast séð það á okkur í síðari hálfleik að við vildum þrjú stig. Við erum smá svekktir en þetta er erfiður staður að koma á.“ „Þú getur séð á þessari frammistöðu samanborið við þá á síðustu leiktíð að þá vorum við ekki nægilega hugrakkir og ofurvarkárir,“ sagði Maguire. Harry Maguire won 100% of his duels (5/5) and won 100% of his aerial duels (2/2) against Liverpool.He also made more blocks (5) and more interceptions than any other United player. 💪 pic.twitter.com/vZMXU41Pmp— Squawka Football (@Squawka) January 17, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Ekki gerst hjá Liverpool í fjögur ár Liverpool gerði í kvöld markalaust jafntefli við topplið Manchester United. Liverpool er án sigurs í síðustu fjórum deildarleikjum. 17. janúar 2021 19:13 Markalaust á Anfield Staðan er eins á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli á Anfield í kvöld er erkifjendurnir mættust. 17. janúar 2021 18:22 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Ekki gerst hjá Liverpool í fjögur ár Liverpool gerði í kvöld markalaust jafntefli við topplið Manchester United. Liverpool er án sigurs í síðustu fjórum deildarleikjum. 17. janúar 2021 19:13
Markalaust á Anfield Staðan er eins á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli á Anfield í kvöld er erkifjendurnir mættust. 17. janúar 2021 18:22