„Best að gleyma þessum leik strax og fara í næsta verkefni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. janúar 2021 16:24 Björgvin Páll átti góðan leik í marki Íslands í dag. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Björgvin Páll Gústavsson var einn af fáum leikmönnum Íslands sem stóð vaktina með prýði í svekkjandi tapi Íslands gegn Sviss í milliriðli á HM í handbolta. Lokatölur 20-18 Sviss í vil. Björgvin Páll varði tíu skot í leiknum ásamt því að skora tvö mörk. „Þetta var langur og erfiður leikur í dag. Við þurfum að hafa rosalega mikið fyrir öllum okkar mörkum. Við spiluðum frábæra vörn allan leikinn en við náðum ekki sóknarlega að nýta okkur þeirra veikleika. Þegar við gerðum það loks þá var markvörður þeirra algjörlega frábær,“ sagði Björgvin Páll í viðtali við RÚV eftir leik. The goalkeepers are starring with Nikola Portner on seven saves at 47% and Bjorgvin Pall Gustavsson on five at 63% Switzerland have a one-goal edge, 10:9, at half-time. #Egypt2021 pic.twitter.com/W0eyzIGZun— International Handball Federation (@ihf_info) January 20, 2021 „Það voru margir þættir, þegar við loks sköpuðum okkur færi þá vorum við að klúðra þeim. Þetta er virkilega klókt varnarlið og náðu að þvinga okkur til að spila eins og þeir vilja. Við fengum góð mörk frá Óla (Andrés Guðmundssyni) og Donna (Kristjáni Erni Kristjánssyni) en við þurfum að hafa rosalega mikið fyrir öllum okkar mörkum í dag,“ sagði markvörðurinn öflugi aðspurður hvar leikurinn tapaðist. „Þetta er bara rosalega sorglegt. Best að reyna gleyma þessu bara strax, erum að fara í leik gegn Frökkum næst og skíttöpum honum ef við erum enn að pæla í þessu tapi. Best að gleyma þessum leik strax og fara í næsta verkefni,“ sagði Björgvin Páll að lokum í viðtali við RÚV eftir tap Íslands gegn Sviss. Handbolti HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Sviss - Ísland 20-18 | Sóknarþrot gegn Sviss Sviss vann Ísland, 20-18, í miklum baráttuleik í fyrsta leik milliriðils III á heimsmeistaramótinu í handbolta í dag. 20. janúar 2021 16:00 Twitter yfir leik Íslands og Sviss: Markverðirnir í aðalhlutverkum Svekkjandi tap var niðurstaðan í fyrsta leik Íslands í milliriðli á HM í handbolta er liðið tapaði með tveggja marka mun gegn Sviss nú rétt í þessu. Lokatölur leiksins 20-18. 20. janúar 2021 16:05 Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti Fleiri fréttir Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Sjá meira
Björgvin Páll varði tíu skot í leiknum ásamt því að skora tvö mörk. „Þetta var langur og erfiður leikur í dag. Við þurfum að hafa rosalega mikið fyrir öllum okkar mörkum. Við spiluðum frábæra vörn allan leikinn en við náðum ekki sóknarlega að nýta okkur þeirra veikleika. Þegar við gerðum það loks þá var markvörður þeirra algjörlega frábær,“ sagði Björgvin Páll í viðtali við RÚV eftir leik. The goalkeepers are starring with Nikola Portner on seven saves at 47% and Bjorgvin Pall Gustavsson on five at 63% Switzerland have a one-goal edge, 10:9, at half-time. #Egypt2021 pic.twitter.com/W0eyzIGZun— International Handball Federation (@ihf_info) January 20, 2021 „Það voru margir þættir, þegar við loks sköpuðum okkur færi þá vorum við að klúðra þeim. Þetta er virkilega klókt varnarlið og náðu að þvinga okkur til að spila eins og þeir vilja. Við fengum góð mörk frá Óla (Andrés Guðmundssyni) og Donna (Kristjáni Erni Kristjánssyni) en við þurfum að hafa rosalega mikið fyrir öllum okkar mörkum í dag,“ sagði markvörðurinn öflugi aðspurður hvar leikurinn tapaðist. „Þetta er bara rosalega sorglegt. Best að reyna gleyma þessu bara strax, erum að fara í leik gegn Frökkum næst og skíttöpum honum ef við erum enn að pæla í þessu tapi. Best að gleyma þessum leik strax og fara í næsta verkefni,“ sagði Björgvin Páll að lokum í viðtali við RÚV eftir tap Íslands gegn Sviss.
Handbolti HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Sviss - Ísland 20-18 | Sóknarþrot gegn Sviss Sviss vann Ísland, 20-18, í miklum baráttuleik í fyrsta leik milliriðils III á heimsmeistaramótinu í handbolta í dag. 20. janúar 2021 16:00 Twitter yfir leik Íslands og Sviss: Markverðirnir í aðalhlutverkum Svekkjandi tap var niðurstaðan í fyrsta leik Íslands í milliriðli á HM í handbolta er liðið tapaði með tveggja marka mun gegn Sviss nú rétt í þessu. Lokatölur leiksins 20-18. 20. janúar 2021 16:05 Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti Fleiri fréttir Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Sjá meira
Leik lokið: Sviss - Ísland 20-18 | Sóknarþrot gegn Sviss Sviss vann Ísland, 20-18, í miklum baráttuleik í fyrsta leik milliriðils III á heimsmeistaramótinu í handbolta í dag. 20. janúar 2021 16:00
Twitter yfir leik Íslands og Sviss: Markverðirnir í aðalhlutverkum Svekkjandi tap var niðurstaðan í fyrsta leik Íslands í milliriðli á HM í handbolta er liðið tapaði með tveggja marka mun gegn Sviss nú rétt í þessu. Lokatölur leiksins 20-18. 20. janúar 2021 16:05