Flutningur Gaga þykir í senn hafa verið tilfinningaþrunginn og öflugur en Grammy-verðlaunahafinn Gaga er mikil stuðningskona Biden og tók virkan þátt í kosningabaráttu hans. Stórsöngkonan Jennifer Lopez kom einnig fram við athöfnina og vakti flutningur hennar ekki síður lukku.
Sjá má flutning Lady Gaga og Jennifer Lopez í spilaranum hér að neðan.