„Liverpool saknar mín meira“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. janúar 2021 20:10 Lovren í leik með Zenit í Meistaradeildinni fyrr á leiktíðinni. Giampiero Sposito/Getty Images Það hefur sjaldan vantað upp á sjálfstraustið hjá Dejan Lovren. Varnarmaðurinn skipti Liverpool út fyrir Zenit frá Pétursborg síðasta sumar en Rússarnir keyptu hann fyrir ellefu milljónir punda. Lovren var ekki fastamaður í liði Liverpool og vildi vera í liði þar sem hann var fastamaður, sem hann hefur heldur betur verið í Rússlandi. Mikil meiðsli hafa þó herjað á varnarstöðurnar hjá Liverpool á leiktíðinni. Hefði Lovren verið áfram á Anfield væri hann væntanlega búinn að spila haug af leikjum og hann virðist sjálfur vita af því. „Ég sé ekki eftir því að hafa farið. Ég vildi fara frá Liverpool og er ekki að horfa til baka. Ég varð pirraður á síðustu leiktíð þegar ég var ekki að spila en nú er þetta öðruvísi,“ sagði Lovren við Sport Express. „Ég held að Liverpool sakni mín meira en ég sakna þeirra. Jurgen Klopp veit það því við tölum saman og hann sendi mér skilaboð nýlega og sagði að þeir söknuðu mín. Ég talaði við hann eftir ég fór en ég vil ekki fara nánar út í það. Hann talaði bara um góða hluti og ég óskaði honum góðs gengis.“ Virgil van Dijk, Joel Matip og Joe Gomez eru þrír miðverðir Liverpool sem eru búnir að vera á meiðslalistanum að undanförnu en í síðustu leikjum hafa þeir Fabinho og Jordan Henderson verið að leysa stöðu miðvarðar. Liverpool er í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Dejan Lovren claims Liverpool 'miss me more than I miss them' after talks with Jurgen Klopp https://t.co/KbxpUjKAxo— MailOnline Sport (@MailSport) January 20, 2021 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Lovren var ekki fastamaður í liði Liverpool og vildi vera í liði þar sem hann var fastamaður, sem hann hefur heldur betur verið í Rússlandi. Mikil meiðsli hafa þó herjað á varnarstöðurnar hjá Liverpool á leiktíðinni. Hefði Lovren verið áfram á Anfield væri hann væntanlega búinn að spila haug af leikjum og hann virðist sjálfur vita af því. „Ég sé ekki eftir því að hafa farið. Ég vildi fara frá Liverpool og er ekki að horfa til baka. Ég varð pirraður á síðustu leiktíð þegar ég var ekki að spila en nú er þetta öðruvísi,“ sagði Lovren við Sport Express. „Ég held að Liverpool sakni mín meira en ég sakna þeirra. Jurgen Klopp veit það því við tölum saman og hann sendi mér skilaboð nýlega og sagði að þeir söknuðu mín. Ég talaði við hann eftir ég fór en ég vil ekki fara nánar út í það. Hann talaði bara um góða hluti og ég óskaði honum góðs gengis.“ Virgil van Dijk, Joel Matip og Joe Gomez eru þrír miðverðir Liverpool sem eru búnir að vera á meiðslalistanum að undanförnu en í síðustu leikjum hafa þeir Fabinho og Jordan Henderson verið að leysa stöðu miðvarðar. Liverpool er í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Dejan Lovren claims Liverpool 'miss me more than I miss them' after talks with Jurgen Klopp https://t.co/KbxpUjKAxo— MailOnline Sport (@MailSport) January 20, 2021
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn