Arsenal fær markvörð sem missti sætið sitt hjá Brighton Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. janúar 2021 11:32 Mat Ryan er alsæll með vistaskiptin til Arsenal enda stuðningsmaður félagsins. getty/Stuart MacFarlane Arsenal hefur fengið markvörðinn Mat Ryan á láni frá Brighton út tímabilið. Rúnar Alex Rúnarsson færist því væntanlega neðar í goggunarröðina hjá Arsenal. Welcome to The Arsenal, @MatyRyan!The @Socceroos keeper joins us on loan from @OfficialBHAFC until the end of the season — Arsenal (@Arsenal) January 22, 2021 Ryan hefur verið aðalmarkvörður Brighton undanfarin ár en missti sæti sitt í byrjunarliði liðsins á þessu tímabili. Hinn 28 ára Ryan hefur leikið 58 leiki fyrir ástralska landsliðið og lék með því á HM 2014 og 2018. Ryan kemur í stað Matts Macey sem fór til Hibernian í Skotlandi í síðustu viku. Gera má ráð fyrir því að Rúnar Alex verði núna þriðji markvörður Arsenal á eftir Bernd Leno og Ryan. Ástralinn er stuðningsmaður Arsenal og var því afar ánægður að ganga í raðir félagsins eins og hann greindi frá á Twitter í dag. Signing for the club you grew up supporting as a kid @Arsenal Buzzing to be beginning this new chapter and will give everything I ve got to contribute to the first club I ever loved. pic.twitter.com/IUohEjFKVK— Maty Ryan (@MatyRyan) January 22, 2021 Næsti leikur Arsenal er gegn Southampton í 4. umferð ensku bikarkeppninnar á morgun. Arsenal hefur unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum í öllum keppnum og gert eitt jafntefli. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Welcome to The Arsenal, @MatyRyan!The @Socceroos keeper joins us on loan from @OfficialBHAFC until the end of the season — Arsenal (@Arsenal) January 22, 2021 Ryan hefur verið aðalmarkvörður Brighton undanfarin ár en missti sæti sitt í byrjunarliði liðsins á þessu tímabili. Hinn 28 ára Ryan hefur leikið 58 leiki fyrir ástralska landsliðið og lék með því á HM 2014 og 2018. Ryan kemur í stað Matts Macey sem fór til Hibernian í Skotlandi í síðustu viku. Gera má ráð fyrir því að Rúnar Alex verði núna þriðji markvörður Arsenal á eftir Bernd Leno og Ryan. Ástralinn er stuðningsmaður Arsenal og var því afar ánægður að ganga í raðir félagsins eins og hann greindi frá á Twitter í dag. Signing for the club you grew up supporting as a kid @Arsenal Buzzing to be beginning this new chapter and will give everything I ve got to contribute to the first club I ever loved. pic.twitter.com/IUohEjFKVK— Maty Ryan (@MatyRyan) January 22, 2021 Næsti leikur Arsenal er gegn Southampton í 4. umferð ensku bikarkeppninnar á morgun. Arsenal hefur unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum í öllum keppnum og gert eitt jafntefli.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn