„Valur fékk mikla virðingu frá dómaraparinu” Andri Már Eggertsson skrifar 25. janúar 2021 20:37 Jón Karl Björnsson og Bjarni Viggósson dæmdu leikinn í kvöld. Hér fer gult spjald á loft. vísir/hulda margrét Leikur Vals og Þórs í Olís deild karla var jafn og spennandi frá fyrstu mínútu til þeirra seinustu. Þór var betri aðilinn framan af leik og máttu þeir vera svekktir með að hafa tapað leiknum 30-27. „Mér fannst dómarar leiksins bera of mikla virðingu fyrir Valsmönnum. Annað hvort er Valur svona ferlega klókir eða dómararnir voru ekki að fylgja línunni báðu megin í kvöld. Sérstaklega í lokin Valur er að drepa tíman með því að vera lengi að taka vítin og fríköstin ásamt því erum við að fá á okkur ódýran ruðning,” sagði Þorvaldur Sigurðsson, annar þjálfari Þórs, svekktur og fannst seinasta brottvísun Karolis Stropus vera mjög ódýr. Þorvaldur var ánægður með ungu strákana í liðinu sínu sem komu inn á í dag. Hann hrósaði einnig öllu liðinu fyrir að mæta með gott hugarfar eftir langt og strangt ferðalag þar sem þeir voru langt komnir á veg í gær þegar þeir þurftu að snúa við og fara heim vegna veðurs. „Ég verð að taka hatt minn ofan fyrir þessa drengi. Valur er með frábært lið það er valin maður í hverri stöðu ásamt því eru þeir með frábæran þjálfara og stóðum við okkur býsna vel á móti þeim í kvöld sem því miður skilaði sér ekki í neinum stigum.” Það var margt í leik Þórs sem Þorvaldur var ánægður með. Hans lið tapaði með reisn og lítur hann björtum augum á framhaldið því svo lengi sem það er fært fyrir þá að mæta þá koma þeir og eru tilbúnir að leggja sig allan í málstaðinn. Olís-deild karla Þór Akureyri Valur Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
„Mér fannst dómarar leiksins bera of mikla virðingu fyrir Valsmönnum. Annað hvort er Valur svona ferlega klókir eða dómararnir voru ekki að fylgja línunni báðu megin í kvöld. Sérstaklega í lokin Valur er að drepa tíman með því að vera lengi að taka vítin og fríköstin ásamt því erum við að fá á okkur ódýran ruðning,” sagði Þorvaldur Sigurðsson, annar þjálfari Þórs, svekktur og fannst seinasta brottvísun Karolis Stropus vera mjög ódýr. Þorvaldur var ánægður með ungu strákana í liðinu sínu sem komu inn á í dag. Hann hrósaði einnig öllu liðinu fyrir að mæta með gott hugarfar eftir langt og strangt ferðalag þar sem þeir voru langt komnir á veg í gær þegar þeir þurftu að snúa við og fara heim vegna veðurs. „Ég verð að taka hatt minn ofan fyrir þessa drengi. Valur er með frábært lið það er valin maður í hverri stöðu ásamt því eru þeir með frábæran þjálfara og stóðum við okkur býsna vel á móti þeim í kvöld sem því miður skilaði sér ekki í neinum stigum.” Það var margt í leik Þórs sem Þorvaldur var ánægður með. Hans lið tapaði með reisn og lítur hann björtum augum á framhaldið því svo lengi sem það er fært fyrir þá að mæta þá koma þeir og eru tilbúnir að leggja sig allan í málstaðinn.
Olís-deild karla Þór Akureyri Valur Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira