Ísland flokkað sem grænt svæði hjá Sóttvarnastofnun Evrópu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. janúar 2021 06:23 Eins og sést á þessu korti er Ísland eina landið í Evrópu sem flokkað er sem grænt. Eyjar á Eyjahafi sem tilheyra Grikklandi eru einu önnur svæðin sem flokkuð eru sem græn. Sóttvarnastofnun Evrópu Ísland hefur nú fengið grænan lit í litakóðunarkerfið Sóttvarnastofnunar Evrópu vegna kórónuveirufaraldursins. Þann 13. nóvember síðastliðinn fékk landið appelsínugulan lit en hafði frá 15. október, þegar fyrsta litakóðunarkortið var gefið út, verið merkt rautt enda var þriðja bylgja faraldursins þá í hámarki hér. Sóttvarnastofnunin er með þrjá litakóða fyrir það hvernig staðan er í Evrópulöndum varðandi faraldurinn. Land fær grænan lit ef fjórtán daga nýgengi á hverja 100 þúsund íbúa er undir 25 og hlutfall jákvæðra sýna undir 4%. Samkvæmt upplýsingum á covid.is er nýgengi innanlandssmita hér nú 8,2. Þá kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, á upplýsingafundi í gær að hlutfall jákvæðra sýna hjá fólki sem fer í einkennasýnastöku er mjög lágt eða 0,1 prósent. Varðandi nýgengið er rétt að geta þess að Sóttvarnastofnunin aðskilur ekki nýgengi innanlandssmita og landamærasmita líkt og gert er á covid.is og er nýgengið því merkt í 25,77 í töflu stofnunarinnar um nýgengi smita í löndum Evrópu. CORRECTION!#JustPublishedUpdated Vertical traffic light maps are online!These maps aim to support the @EUCouncil recommendation on a coordinated approach to the restriction of #FreeMovement during #COVID19 pandemic.Find more here: https://t.co/CcBVx6B0o5 pic.twitter.com/DilpCiO8mm— ECDC (@ECDC_EU) January 28, 2021 Langflest lönd Evrópu eru merkt með rauðum litakóða á korti Sóttvarnastofnunarinnar. Rautt þýðir að nýgengi smita sé annað hvort 50 eða hærra og að hlutfall jákvæðra sýna sé 4% eða hærra eða þá að nýgengið sé hærra en 150. Appelsínuguli liturinn þýðir annað hvort að nýgengið sé undir 50 en hlutfall jákvæðra sé yfir 4% eða þá að nýgengið sé á bilinu 25 til 150 og hlutfall jákvæðra sýna undi 4%. Ljósgrátt þýðir síðan að löndin eru ekki með í tölfræðinni og eins og sést á kortinu er Bretland ekki inni í tölfræðinni en það er það ríki Evrópu sem hefur farið hvað verst út úr faraldrinum. Einu grænu svæðin fyrir utan Ísland eru nokkrar eyjur í Eyjahafi undan strönd Grikklands, þar á meðal hinn vinsæli ferðamannastaður Krít. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Fleiri fréttir Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Sjá meira
Þann 13. nóvember síðastliðinn fékk landið appelsínugulan lit en hafði frá 15. október, þegar fyrsta litakóðunarkortið var gefið út, verið merkt rautt enda var þriðja bylgja faraldursins þá í hámarki hér. Sóttvarnastofnunin er með þrjá litakóða fyrir það hvernig staðan er í Evrópulöndum varðandi faraldurinn. Land fær grænan lit ef fjórtán daga nýgengi á hverja 100 þúsund íbúa er undir 25 og hlutfall jákvæðra sýna undir 4%. Samkvæmt upplýsingum á covid.is er nýgengi innanlandssmita hér nú 8,2. Þá kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, á upplýsingafundi í gær að hlutfall jákvæðra sýna hjá fólki sem fer í einkennasýnastöku er mjög lágt eða 0,1 prósent. Varðandi nýgengið er rétt að geta þess að Sóttvarnastofnunin aðskilur ekki nýgengi innanlandssmita og landamærasmita líkt og gert er á covid.is og er nýgengið því merkt í 25,77 í töflu stofnunarinnar um nýgengi smita í löndum Evrópu. CORRECTION!#JustPublishedUpdated Vertical traffic light maps are online!These maps aim to support the @EUCouncil recommendation on a coordinated approach to the restriction of #FreeMovement during #COVID19 pandemic.Find more here: https://t.co/CcBVx6B0o5 pic.twitter.com/DilpCiO8mm— ECDC (@ECDC_EU) January 28, 2021 Langflest lönd Evrópu eru merkt með rauðum litakóða á korti Sóttvarnastofnunarinnar. Rautt þýðir að nýgengi smita sé annað hvort 50 eða hærra og að hlutfall jákvæðra sýna sé 4% eða hærra eða þá að nýgengið sé hærra en 150. Appelsínuguli liturinn þýðir annað hvort að nýgengið sé undir 50 en hlutfall jákvæðra sé yfir 4% eða þá að nýgengið sé á bilinu 25 til 150 og hlutfall jákvæðra sýna undi 4%. Ljósgrátt þýðir síðan að löndin eru ekki með í tölfræðinni og eins og sést á kortinu er Bretland ekki inni í tölfræðinni en það er það ríki Evrópu sem hefur farið hvað verst út úr faraldrinum. Einu grænu svæðin fyrir utan Ísland eru nokkrar eyjur í Eyjahafi undan strönd Grikklands, þar á meðal hinn vinsæli ferðamannastaður Krít.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Fleiri fréttir Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Sjá meira