Við kynnum til leiks fimmtándu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.
Hvenær í ósköpunum á að sýna nýju Bond-myndina? Komu Grikkir í alvöru til Íslands þúsund árum á undan víkingum? Sástu einhvern tímann þáttinn með Larry King?
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.