800 manns í Hlíðarfjalli í dag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. janúar 2021 11:33 Fjölmargir eru í Hlíðarfjalli í dag. Vísir/Vilhelm Mikið er um að vera í Hlíðarfjalli á Akureyri en fjöldi fólks nýtur sín þar nú um helgina á skíðum. Veðurskilyrði eru einstaklega góð, hægur vindur er á svæðinu og níu stiga frost. Brynjar Helgi Ásgeirsson, forstöðumaður skíðasvæðisins, segir að slík umferð hafi ekki verið á svæðinu frá því í mars í fyrra. Hvernig eru aðstæðurnar á skíðasvæðinu í dag? „Þær eru bara rosa fínar. Það er um tíu gráðu frost og örlítill norðvestan vindur en flottur, þurr snjór og frábært skíðafæri,“ segir Brynjar Helgi. Hann segir að um átta hundruð manns séu í fjallinu. „Við erum með tvö slott, fyrir hádegi og eftir hádegi. Hvert er þrír tímar. Það eru í kring um átta hundruð manns núna og það má segja að fyrra slottið sé uppselt,“ segir Brynjar. „Það gengur bara mjög vel. Fólk er búið að vera duglegt við að setja upp grímur og virða tveggja metra reglu þannig að þetta er stórfínt,“ segir Brynjar. Brynjar telur að um helmingur skíðafólksins sé utanbæjarfólk. „Já, það er það. Ég get ekki gefið upp tölu en ég gæti giskað að svona helmingur væri fólk af höfuðborgarsvæðinu og víðar.“ Skíðasvæðið lokaði í mars í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins og opnaði ekki aftur fyrr en fyrir tveimur vikum. Brynjar segir að það sé mikil tilbreyting að hafa svona marga í fjallinu. Akureyri Skíðasvæði Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira
Hvernig eru aðstæðurnar á skíðasvæðinu í dag? „Þær eru bara rosa fínar. Það er um tíu gráðu frost og örlítill norðvestan vindur en flottur, þurr snjór og frábært skíðafæri,“ segir Brynjar Helgi. Hann segir að um átta hundruð manns séu í fjallinu. „Við erum með tvö slott, fyrir hádegi og eftir hádegi. Hvert er þrír tímar. Það eru í kring um átta hundruð manns núna og það má segja að fyrra slottið sé uppselt,“ segir Brynjar. „Það gengur bara mjög vel. Fólk er búið að vera duglegt við að setja upp grímur og virða tveggja metra reglu þannig að þetta er stórfínt,“ segir Brynjar. Brynjar telur að um helmingur skíðafólksins sé utanbæjarfólk. „Já, það er það. Ég get ekki gefið upp tölu en ég gæti giskað að svona helmingur væri fólk af höfuðborgarsvæðinu og víðar.“ Skíðasvæðið lokaði í mars í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins og opnaði ekki aftur fyrr en fyrir tveimur vikum. Brynjar segir að það sé mikil tilbreyting að hafa svona marga í fjallinu.
Akureyri Skíðasvæði Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira