Salah: Ég vil ekki fá sekt en VAR drepur leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2021 11:01 Mohamed Salah er hér að fá fréttirnar af því að Varsjáin sé búin að dæma markið af sem hann skoraði á móti Tottenham. Getty/Shaun Botterill Mohamed Salah gerði útslagið fyrir Liverpool liðið í gær með tveimur laglegum mörkum á móti West Ham. Eftir leikinn lét hann þó myndbandsdómgæsluna heyra það. Egyptinn Mohamed Salah hefur misst nokkur mörk á tímabilinu vegna Varsjárinnar og hann gat ekki setið á sér þegar hann var spurður út í VAR eftir 3-1 sigurinn á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Salah var ekki búinn að skora í sex deildarleikjum í röð fyrir West Ham leikinn en Varsjáin dæmdi meðal annars markið af sem hann skoraði á móti Tottenham í leiknum á undan. "I don't like VAR, I don't want complain because I don't want to get a fine, but I don't like it." It kills the game off, the joy of football. I don't want to complain, but my opinion on VAR is I don't like it."https://t.co/rxfXDIXLDg— SPORTbible (@sportbible) February 1, 2021 „Ég hef ekki breytt um skoðun. Ég er ekki hrifinn af VAR. Alveg frá byrjun tímabilsins, þá finnst mér að VAR sé að drepa leikinn, sjálfa gleðina við fótboltann,“ sagði hinn 28 ára gamli Mohamed Salah í viðtali við Sky Sports eftir leikinn. „Hérna þarftu að vera nákvæmlega á sömu línu með rangstöðuna en ég held að í Meistaradeildinni og í öðrum löndum þá fær sóknarmaðurinn meira að njóta vafans,“ sagði Salah. „Ég vil ekki kvarta undan þessu því ég vil ekki fá sekt. Mín skoðun á VAR er samt skýr. Mér líkar ekki við VAR,“ sagði Salah. "I don't like VAR, I don't want complain because I don't want to get a fine, but I don't like it."Mo Salah when asked about his recent run of games without a goal including his disallowed goal against Tottenham pic.twitter.com/SQ5rvbJ3Zp— Football Daily (@footballdaily) January 31, 2021 Myndbandbandadómgæslan, sem er jafnan nefnd VAR í enska boltanum, hefur oft fengið á sig mikla gagnrýni ekki síst þegar verið er að dæma menn rangstæða þegar það sést varla með berum augum. Þá þarf einhverjar línur og millimetra útreikning til að láta sóknarmanninn ekki njóta vafans. Salah er einn af þeim sem er ósáttur með þetta. Mohamed Salah hefur skorað fimmtán mörk í tuttugu leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Hann er nú með þriggja marka forystu á næstmarkahæstu menn sem eru Tottenham leikmennirnir Harry Kane og Heung-min Son. Enski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
Egyptinn Mohamed Salah hefur misst nokkur mörk á tímabilinu vegna Varsjárinnar og hann gat ekki setið á sér þegar hann var spurður út í VAR eftir 3-1 sigurinn á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Salah var ekki búinn að skora í sex deildarleikjum í röð fyrir West Ham leikinn en Varsjáin dæmdi meðal annars markið af sem hann skoraði á móti Tottenham í leiknum á undan. "I don't like VAR, I don't want complain because I don't want to get a fine, but I don't like it." It kills the game off, the joy of football. I don't want to complain, but my opinion on VAR is I don't like it."https://t.co/rxfXDIXLDg— SPORTbible (@sportbible) February 1, 2021 „Ég hef ekki breytt um skoðun. Ég er ekki hrifinn af VAR. Alveg frá byrjun tímabilsins, þá finnst mér að VAR sé að drepa leikinn, sjálfa gleðina við fótboltann,“ sagði hinn 28 ára gamli Mohamed Salah í viðtali við Sky Sports eftir leikinn. „Hérna þarftu að vera nákvæmlega á sömu línu með rangstöðuna en ég held að í Meistaradeildinni og í öðrum löndum þá fær sóknarmaðurinn meira að njóta vafans,“ sagði Salah. „Ég vil ekki kvarta undan þessu því ég vil ekki fá sekt. Mín skoðun á VAR er samt skýr. Mér líkar ekki við VAR,“ sagði Salah. "I don't like VAR, I don't want complain because I don't want to get a fine, but I don't like it."Mo Salah when asked about his recent run of games without a goal including his disallowed goal against Tottenham pic.twitter.com/SQ5rvbJ3Zp— Football Daily (@footballdaily) January 31, 2021 Myndbandbandadómgæslan, sem er jafnan nefnd VAR í enska boltanum, hefur oft fengið á sig mikla gagnrýni ekki síst þegar verið er að dæma menn rangstæða þegar það sést varla með berum augum. Þá þarf einhverjar línur og millimetra útreikning til að láta sóknarmanninn ekki njóta vafans. Salah er einn af þeim sem er ósáttur með þetta. Mohamed Salah hefur skorað fimmtán mörk í tuttugu leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Hann er nú með þriggja marka forystu á næstmarkahæstu menn sem eru Tottenham leikmennirnir Harry Kane og Heung-min Son.
Enski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira