Fyrsti leikur Selfyssinga í 125 daga: Síðastir liðanna til að spila Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2021 16:00 Guðjón Baldur Ómarsson og félagar í Selfossliðnu fá loksins að spila leik í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Þegar Selfyssingar léku síðast leik í Olís deild karla þá voru enn 84 dagar til jóla. Selfyssingar komast loksins út á gólfið í kvöld. Selfyssingar heimsækja Valsmenn í kvöld í Origo höllina á Hlíðarenda. Valsmenn hafa þegar spilað tvo leiki eftir að keppni hófst á nýjan leik. Öll hin ellefu liðin hafa þegar spilað leik eftir að banninu vegna kórónuveirunnar var aflýst. Haukarnir voru næstsíðasta liðið til að hefja leik um síðustu helgi. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfossliðsins, var upptekinn á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi þar sem hann stýrði landsliði Barein í 21. sæti eða í næsta sæti á eftir íslenska landsliðinu. Selfossliðið fagnaði sigri í síðasta leik sínum sem var á móti FH 2. október síðastliðinn. Selfoss vann leikinn 25-24 þar sem Nökkvi Dan Elliðason skoraði sigurmarkið. Síðan eru liðnir 125 dagar eða með öðrum orðum fjórir mánuðir og tveir dagar að auki. Milli síðasta leik Selfossliðsins vorið 2020 og þess fyrsta á þessu tímabili liðu 184 dagar en sú langa bið réðst náttúrulega af því að Íslandsmótinu var aflýst í mars. Selfyssingar þurftu hins vegar aðeins að bíða í 113 daga eftir fyrsta leik sínum eftir að liðið varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn vorið 2019. Þetta er því lengri við en sumarfrí liðsins Íslandsmeistaraárið 2019. Leikur Vals og Selfoss verður sýndur beint á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19.20. Áður verður leikur Aftureldingar og Hauka sýndur beint. Bið liðanna í Olís deild karla eftir leik: 113 dagar ÍBV (3. október 2020 - 24. janúar 2021) Fram (3. október 2020 - 24. janúar 2021) 114 dagar FH (2. október 2020 - 24. janúar 2021) Þór Ak. (3. október 2020 - 25. janúar 2021) 115 dagar Grótta (1. október 2020 - 24. janúar 2021) Valur (2. október 2020 - 25. janúar 2021) 117 dagar Stjarnan (2. október 2020 - 27. janúar 2021) ÍR (3. október 2020 - 28. janúar 2021) 118 dagar KA (2. október 2020 - 28. janúar 2021) 120 dagar Afturelding (1. október 2020 - 28. janúar 2021) 121 dagur Haukar (2. október 2020 - 30. janúar 2021) 125 dagar Selfoss (2. október 2020 - 3. febrúar 2021) Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla UMF Selfoss Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira
Selfyssingar heimsækja Valsmenn í kvöld í Origo höllina á Hlíðarenda. Valsmenn hafa þegar spilað tvo leiki eftir að keppni hófst á nýjan leik. Öll hin ellefu liðin hafa þegar spilað leik eftir að banninu vegna kórónuveirunnar var aflýst. Haukarnir voru næstsíðasta liðið til að hefja leik um síðustu helgi. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfossliðsins, var upptekinn á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi þar sem hann stýrði landsliði Barein í 21. sæti eða í næsta sæti á eftir íslenska landsliðinu. Selfossliðið fagnaði sigri í síðasta leik sínum sem var á móti FH 2. október síðastliðinn. Selfoss vann leikinn 25-24 þar sem Nökkvi Dan Elliðason skoraði sigurmarkið. Síðan eru liðnir 125 dagar eða með öðrum orðum fjórir mánuðir og tveir dagar að auki. Milli síðasta leik Selfossliðsins vorið 2020 og þess fyrsta á þessu tímabili liðu 184 dagar en sú langa bið réðst náttúrulega af því að Íslandsmótinu var aflýst í mars. Selfyssingar þurftu hins vegar aðeins að bíða í 113 daga eftir fyrsta leik sínum eftir að liðið varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn vorið 2019. Þetta er því lengri við en sumarfrí liðsins Íslandsmeistaraárið 2019. Leikur Vals og Selfoss verður sýndur beint á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19.20. Áður verður leikur Aftureldingar og Hauka sýndur beint. Bið liðanna í Olís deild karla eftir leik: 113 dagar ÍBV (3. október 2020 - 24. janúar 2021) Fram (3. október 2020 - 24. janúar 2021) 114 dagar FH (2. október 2020 - 24. janúar 2021) Þór Ak. (3. október 2020 - 25. janúar 2021) 115 dagar Grótta (1. október 2020 - 24. janúar 2021) Valur (2. október 2020 - 25. janúar 2021) 117 dagar Stjarnan (2. október 2020 - 27. janúar 2021) ÍR (3. október 2020 - 28. janúar 2021) 118 dagar KA (2. október 2020 - 28. janúar 2021) 120 dagar Afturelding (1. október 2020 - 28. janúar 2021) 121 dagur Haukar (2. október 2020 - 30. janúar 2021) 125 dagar Selfoss (2. október 2020 - 3. febrúar 2021) Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Bið liðanna í Olís deild karla eftir leik: 113 dagar ÍBV (3. október 2020 - 24. janúar 2021) Fram (3. október 2020 - 24. janúar 2021) 114 dagar FH (2. október 2020 - 24. janúar 2021) Þór Ak. (3. október 2020 - 25. janúar 2021) 115 dagar Grótta (1. október 2020 - 24. janúar 2021) Valur (2. október 2020 - 25. janúar 2021) 117 dagar Stjarnan (2. október 2020 - 27. janúar 2021) ÍR (3. október 2020 - 28. janúar 2021) 118 dagar KA (2. október 2020 - 28. janúar 2021) 120 dagar Afturelding (1. október 2020 - 28. janúar 2021) 121 dagur Haukar (2. október 2020 - 30. janúar 2021) 125 dagar Selfoss (2. október 2020 - 3. febrúar 2021)
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla UMF Selfoss Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira