Tandri um ummæli Kristins: Segir meira um hans lið en okkar Andri Már Eggertsson skrifar 3. febrúar 2021 23:15 Tandri svaraði Kristni fullum hálsi í leikslok. vísir/hulda margrét „Þetta var torsóttur sigur, þetta var mjög erfiður leikur á köflum en mjög ánægjulegt að taka stigin tvö,” sagði Tandri Már Konráðsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir mikilvægan en erfiðan sigur liðsins á ÍR í Olís deildinni í kvöld. Stjarnan byrjaði leikinn skelfilega og skoruðu þeir aðeins þrjú mörk á tæplega sautján ínútum og voru lentir sjö mörkum undir. „ Við erum að skjóta mjög illa, og klára færin mjög óskynsamlega, ég veit ekki hversvegna hvort þetta var taugaóstyrkur eða annað en við snúum leiknum síðan okkur í vil.” Stjarnan tekur síðan leikhlé sjö mörkum undir og breytir sínu leikplani með að setja aukamann í sóknina. „Mér fannst þetta virka vel hjá okkur, við fengum gott færi í hvert einasta skipti sem við spiluðum með aukamann í sókn sem var okkar lausn í dag,” sagði Tandri og bætti við að það er ekki fallegt að spila með aukamann svona lengi í sókn. Tandri var ánægður með varnarleikinn og hrósaði Brynjari fyrir sinn leik í framliggjandi vörn að trufla sendingar leiðar ÍR inga. „Þetta spilaðist síðan þannig í kvöld að tvisturinn fór mikið út á móti mér sem gaf Brynjari svæði til að vinna með og vorum við duglegir að finna hann,” sagði Tandri um sóknarleik Brynjars. Kristinn Björgúlfsson þjálfari ÍR lét áhugaverð ummæli falla eftir að hafa tapað sínum fimmta leik í röð þar sagði Kristinn að Stjarnan væri með leikmenn sem væru löngu runnir út á dagsetningu. „Mér finnst þessi ummæli segja meira um hans lið en okkar fyrst við unnum leikinn,” sagði Tandri um ummæli Kristins. Olís-deild karla Stjarnan ÍR Tengdar fréttir „Fullt af leikmönnum í Stjörnunni sem eru runnir út af dagsetningu” Það var spennandi leikur í Austurbergi þar sem ÍR var hársbreidd frá því að vinna sinn fyrsta sigur en Stjarnan missti ekki trúna og gerðu þeir vel í að landa stigunum tveimur í kvöld. 3. febrúar 2021 22:47 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 24-27 | Torsóttur Stjörnusigur ÍR byrjaði leikinn stórkostlega og mátti sjá á liðinu að þeir voru staðráðnir í að svara fyrir slæmt tap á móti Gróttu í seinustu umferð. 3. febrúar 2021 21:47 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Sjá meira
Stjarnan byrjaði leikinn skelfilega og skoruðu þeir aðeins þrjú mörk á tæplega sautján ínútum og voru lentir sjö mörkum undir. „ Við erum að skjóta mjög illa, og klára færin mjög óskynsamlega, ég veit ekki hversvegna hvort þetta var taugaóstyrkur eða annað en við snúum leiknum síðan okkur í vil.” Stjarnan tekur síðan leikhlé sjö mörkum undir og breytir sínu leikplani með að setja aukamann í sóknina. „Mér fannst þetta virka vel hjá okkur, við fengum gott færi í hvert einasta skipti sem við spiluðum með aukamann í sókn sem var okkar lausn í dag,” sagði Tandri og bætti við að það er ekki fallegt að spila með aukamann svona lengi í sókn. Tandri var ánægður með varnarleikinn og hrósaði Brynjari fyrir sinn leik í framliggjandi vörn að trufla sendingar leiðar ÍR inga. „Þetta spilaðist síðan þannig í kvöld að tvisturinn fór mikið út á móti mér sem gaf Brynjari svæði til að vinna með og vorum við duglegir að finna hann,” sagði Tandri um sóknarleik Brynjars. Kristinn Björgúlfsson þjálfari ÍR lét áhugaverð ummæli falla eftir að hafa tapað sínum fimmta leik í röð þar sagði Kristinn að Stjarnan væri með leikmenn sem væru löngu runnir út á dagsetningu. „Mér finnst þessi ummæli segja meira um hans lið en okkar fyrst við unnum leikinn,” sagði Tandri um ummæli Kristins.
Olís-deild karla Stjarnan ÍR Tengdar fréttir „Fullt af leikmönnum í Stjörnunni sem eru runnir út af dagsetningu” Það var spennandi leikur í Austurbergi þar sem ÍR var hársbreidd frá því að vinna sinn fyrsta sigur en Stjarnan missti ekki trúna og gerðu þeir vel í að landa stigunum tveimur í kvöld. 3. febrúar 2021 22:47 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 24-27 | Torsóttur Stjörnusigur ÍR byrjaði leikinn stórkostlega og mátti sjá á liðinu að þeir voru staðráðnir í að svara fyrir slæmt tap á móti Gróttu í seinustu umferð. 3. febrúar 2021 21:47 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Sjá meira
„Fullt af leikmönnum í Stjörnunni sem eru runnir út af dagsetningu” Það var spennandi leikur í Austurbergi þar sem ÍR var hársbreidd frá því að vinna sinn fyrsta sigur en Stjarnan missti ekki trúna og gerðu þeir vel í að landa stigunum tveimur í kvöld. 3. febrúar 2021 22:47
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 24-27 | Torsóttur Stjörnusigur ÍR byrjaði leikinn stórkostlega og mátti sjá á liðinu að þeir voru staðráðnir í að svara fyrir slæmt tap á móti Gróttu í seinustu umferð. 3. febrúar 2021 21:47