Klopp: Eina útskýringin sem ég sé núna er að við séum þrekað lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2021 09:02 Það lítur allt út fyrir það að Liverpool sé búið að klúðra titilvörninni eftir heimatöp á móti Burnley og Brighton. Getty/Andrew Powell/ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, talað um vöntun á ferskleika í sínu liði eftir tap á móti Brighton á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Liverpool er nú sjö stigum á eftir toppliði Manchester City þrátt fyrir að hafa spilað einum leik meira. „Þetta hefur verið mjög erfið vika með tveimur útileikjum, leikjum þar sem var mikil ákefð,“ sagði Jürgen Klopp eftir leikinn. „Við litum út fyrir það að vera ekki nógu ferskir í þessum leik, hvorki andlega né líkamlega,“ sagði Klopp. [BBC] Liverpool 0-1 Brighton: Reds 'mentally fatigued' in defeat says Jurgen Klopp https://t.co/TiVYcdnY7S— LFCMAGAZINE (@LFCMAGAZINE) February 4, 2021 „Það voru alltof mörg dæmi um það að við gáfum boltann frá okkur of auðveldlega og þá var eins og strákarnir væru andlega þreyttir. Ég veit að þeir geta vel sent boltann frá A til B en það gerðist ekki. Við gerðum þetta auðvelt fyrir Brighton en þeir stóðu sig líka vel,“ sagði Klopp sem viðurkenndi að úrslitin hafi ekki verið ósanngjörn. „Brighton átti skilið að vinna, það er enginn vafi á því. Fyrir mig er mikilvægara að finna útskýringuna á því af hverju við töpuðum þessum leik og skilja betur hvað gerðist í kvöld. Við litum ekki sannfærandi út,“ sagði Klopp. Liverpool lék 68 leiki í röð á Anfield án þess að tapa en hefur nú tapað tveimur heimaleikjum í röð og það á móti Burnley og Brighton. „Eina útskýringin sem ég hef er að við séum þrekað lið þegar við horfum á andlega þáttinn og það leiðir til þess að menn hafa ekki fullan ferskleika í fótunum,“ sagði Klopp. „Það eina sem við getum gert er að nota hlutina sem gerast og reyna að læra af þeim. Lausnin er alltaf hjá leikmönnunum. Þetta hefur verið erfið vika og við gerðum ekki nóg í kvöld. City er á miklu flugi og við þurfum að finna lausnir,“ sagði Jürgen Klopp. Jürgen Klopp admits Liverpool are not title contenders at the moment after losing at home to Brighton. By @AHunterGuardian https://t.co/c9JPIDT9w5— Guardian sport (@guardian_sport) February 4, 2021 Enski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Sjá meira
Liverpool er nú sjö stigum á eftir toppliði Manchester City þrátt fyrir að hafa spilað einum leik meira. „Þetta hefur verið mjög erfið vika með tveimur útileikjum, leikjum þar sem var mikil ákefð,“ sagði Jürgen Klopp eftir leikinn. „Við litum út fyrir það að vera ekki nógu ferskir í þessum leik, hvorki andlega né líkamlega,“ sagði Klopp. [BBC] Liverpool 0-1 Brighton: Reds 'mentally fatigued' in defeat says Jurgen Klopp https://t.co/TiVYcdnY7S— LFCMAGAZINE (@LFCMAGAZINE) February 4, 2021 „Það voru alltof mörg dæmi um það að við gáfum boltann frá okkur of auðveldlega og þá var eins og strákarnir væru andlega þreyttir. Ég veit að þeir geta vel sent boltann frá A til B en það gerðist ekki. Við gerðum þetta auðvelt fyrir Brighton en þeir stóðu sig líka vel,“ sagði Klopp sem viðurkenndi að úrslitin hafi ekki verið ósanngjörn. „Brighton átti skilið að vinna, það er enginn vafi á því. Fyrir mig er mikilvægara að finna útskýringuna á því af hverju við töpuðum þessum leik og skilja betur hvað gerðist í kvöld. Við litum ekki sannfærandi út,“ sagði Klopp. Liverpool lék 68 leiki í röð á Anfield án þess að tapa en hefur nú tapað tveimur heimaleikjum í röð og það á móti Burnley og Brighton. „Eina útskýringin sem ég hef er að við séum þrekað lið þegar við horfum á andlega þáttinn og það leiðir til þess að menn hafa ekki fullan ferskleika í fótunum,“ sagði Klopp. „Það eina sem við getum gert er að nota hlutina sem gerast og reyna að læra af þeim. Lausnin er alltaf hjá leikmönnunum. Þetta hefur verið erfið vika og við gerðum ekki nóg í kvöld. City er á miklu flugi og við þurfum að finna lausnir,“ sagði Jürgen Klopp. Jürgen Klopp admits Liverpool are not title contenders at the moment after losing at home to Brighton. By @AHunterGuardian https://t.co/c9JPIDT9w5— Guardian sport (@guardian_sport) February 4, 2021
Enski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Sjá meira