Hér tiplar Rakel á milli popps og indie-tónlistar með sinni dáleiðandi rödd og kraftmikla sjálfstrausti. Rakel er fædd og uppalin á Norðurlandi og er ein af okkar einstöku, upprennandi tónlistarfólki sem vert er að fylgjast með.

Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.