„Ekkert sjálfstraust, enginn karakter og enginn leiðtogi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. febrúar 2021 07:00 Myndin segir meira en þúsund orð um stöðuna hjá Tottenham eins og er. Clive Rose/Getty Images Rio Ferdinand, fyrrum fyrirliði Manchester United, var ekki brosmildur er hann ræddi um frammistöðu Tottenham gegn Chelsea í gærkvöldi. Leiknum lauk með 1-0 sigri Chelsea. Þetta var þriðja tap Tottenham í röð en Rio Ferdinand var einn þeirra sem greindi leikinn fyrir BT Sport. Hann segir að það sé ansi mikið tekið úr liðinu er Harry Kane spilar ekki. „Þetta var stefnulaus frammistaða. Það var ekkert í þessu. Ekkert líf. Ef Kane spilar ekki þá er allt líf tekið úr liðinu. Ekkert sjálfstraust, enginn karakter, enginn leiðtogi. Enginn að drífa liðið áfram,“ sagði Rio. „Hvort að það eru leikmennirnir eða stjórinn sem þarf að drífa þá áfram, þá held ég að það sé bæði. Við sáum þá gegn Brighton í síðustu viku og Brighton leit út eins og lið sem væri á leið í Meistaradeildina. Þetta er áhyggjuefni.“ Rio Ferdinand says Spurs have 'no personality, no character and no leader' after Chelsea defeat https://t.co/6sE9jddXAD— MailOnline Sport (@MailSport) February 5, 2021 „Þeir eru ekki langt frá Meistaradeildarsæti hvað varðar stig en frammistaða þeirra undanfarin er mikið áhyggjuefni.“ Með Rio í settinu í gær var fyrrum leikmaður Tottenham, Jermaine Jenas. Hann er ekki hrifinn af liðinu sínu. „Það er ekkert plan. Það er vandamálið,“ sagði Jenas. „Ég horfi á leikmennina sem eru hræddir og vilja ekki fá boltann. Það er stærsti glæpur sem þú getur framið sem fótboltamaður.“ „Annað sem er vandamál er líkams tilburðir þeirra. Serge Aurier stendur þarna og gerir ekkert. Vinicius, viltu hjálpa og hlaupa í kanalana? Nei, stendur og horfir. Leikmennirnir hafa ekki áhuga á þessu.“ Enski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Sjá meira
Þetta var þriðja tap Tottenham í röð en Rio Ferdinand var einn þeirra sem greindi leikinn fyrir BT Sport. Hann segir að það sé ansi mikið tekið úr liðinu er Harry Kane spilar ekki. „Þetta var stefnulaus frammistaða. Það var ekkert í þessu. Ekkert líf. Ef Kane spilar ekki þá er allt líf tekið úr liðinu. Ekkert sjálfstraust, enginn karakter, enginn leiðtogi. Enginn að drífa liðið áfram,“ sagði Rio. „Hvort að það eru leikmennirnir eða stjórinn sem þarf að drífa þá áfram, þá held ég að það sé bæði. Við sáum þá gegn Brighton í síðustu viku og Brighton leit út eins og lið sem væri á leið í Meistaradeildina. Þetta er áhyggjuefni.“ Rio Ferdinand says Spurs have 'no personality, no character and no leader' after Chelsea defeat https://t.co/6sE9jddXAD— MailOnline Sport (@MailSport) February 5, 2021 „Þeir eru ekki langt frá Meistaradeildarsæti hvað varðar stig en frammistaða þeirra undanfarin er mikið áhyggjuefni.“ Með Rio í settinu í gær var fyrrum leikmaður Tottenham, Jermaine Jenas. Hann er ekki hrifinn af liðinu sínu. „Það er ekkert plan. Það er vandamálið,“ sagði Jenas. „Ég horfi á leikmennina sem eru hræddir og vilja ekki fá boltann. Það er stærsti glæpur sem þú getur framið sem fótboltamaður.“ „Annað sem er vandamál er líkams tilburðir þeirra. Serge Aurier stendur þarna og gerir ekkert. Vinicius, viltu hjálpa og hlaupa í kanalana? Nei, stendur og horfir. Leikmennirnir hafa ekki áhuga á þessu.“
Enski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Sjá meira