Moyes æfur í leikslok: VAR til skammar Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. febrúar 2021 23:00 Moyes vandaði Mike Dean ekki kveðjurnar í leikslok. vísir/Getty VAR myndbandadómgæslan var í sviðsljósinu í markalausu jafntefli Fulham og West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Tékkinn snjalli, Tomas Soucek, fékk að líta rauða spjaldið í uppbótartíma venjulegs leiktíma fyrir vægast sagt litlar sakir þegar hann rak olnbogann í andlit Aleksandar Mitrovic á meðan þeir biðu þess að aukaspyrna yrði tekin á miðjum vellinum. Mike Dean, dómari leiksins, fór sjálfur í skjáinn og skoðaði atvikið og komst að þeirri niðurstöðu að reka Soucek útaf. Leikmenn West Ham voru æfir og David Moyes, stjóri liðsins, ar það einnig í leikslok. „Allir þeir sem koma að VAR í þessum leik ættu að skammast sín. Það var augljóst fyrir öllum sem voru á vellinum að þetta var óviljaverk. Mér finnst vandræðalegt að þeir hafi valið að reka hann útaf,“ sagði Moyes „Við viljum að þeir taki réttar ákvarðanir. Þarna tóku þeir vonda ákvörðun en það er lítið sem við getum gert.“ „Þetta er mjög ósanngjarnt fyrir strákinn (Soucek). Ég er viss um að dómarasamfélagið mun finna til afsakanir til að réttlæta þessa ákvörðun,“ sagði Moyes. 1/2I spoke with Aleksandar Mitrovi in and after the game and he said to me that our duel was fair, I thank him for that. Unfortunately, the referee had different opinion. pic.twitter.com/ri3JBpbuJk— Tomá Sou ek (@tomassoucek28) February 6, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust í nágrannaslagnum Ekkert mark var skorað þegar Lundúnarliðin West Ham United og Fulham áttust við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 6. febrúar 2021 19:26 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira
Tékkinn snjalli, Tomas Soucek, fékk að líta rauða spjaldið í uppbótartíma venjulegs leiktíma fyrir vægast sagt litlar sakir þegar hann rak olnbogann í andlit Aleksandar Mitrovic á meðan þeir biðu þess að aukaspyrna yrði tekin á miðjum vellinum. Mike Dean, dómari leiksins, fór sjálfur í skjáinn og skoðaði atvikið og komst að þeirri niðurstöðu að reka Soucek útaf. Leikmenn West Ham voru æfir og David Moyes, stjóri liðsins, ar það einnig í leikslok. „Allir þeir sem koma að VAR í þessum leik ættu að skammast sín. Það var augljóst fyrir öllum sem voru á vellinum að þetta var óviljaverk. Mér finnst vandræðalegt að þeir hafi valið að reka hann útaf,“ sagði Moyes „Við viljum að þeir taki réttar ákvarðanir. Þarna tóku þeir vonda ákvörðun en það er lítið sem við getum gert.“ „Þetta er mjög ósanngjarnt fyrir strákinn (Soucek). Ég er viss um að dómarasamfélagið mun finna til afsakanir til að réttlæta þessa ákvörðun,“ sagði Moyes. 1/2I spoke with Aleksandar Mitrovi in and after the game and he said to me that our duel was fair, I thank him for that. Unfortunately, the referee had different opinion. pic.twitter.com/ri3JBpbuJk— Tomá Sou ek (@tomassoucek28) February 6, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust í nágrannaslagnum Ekkert mark var skorað þegar Lundúnarliðin West Ham United og Fulham áttust við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 6. febrúar 2021 19:26 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira
Markalaust í nágrannaslagnum Ekkert mark var skorað þegar Lundúnarliðin West Ham United og Fulham áttust við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 6. febrúar 2021 19:26