Boltastrákur á Etihad fyrir nokkrum árum en núna í aðalhlutverki í sigri á meisturunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. febrúar 2021 11:00 Phil Foden var að flestra mati besti maður vallarins þegar Manchester City skellti Liverpool, 1-4. getty/Laurence Griffiths Phil Foden átti frábæran leik þegar Manchester City vann Englandsmeistara Liverpool, 1-4, í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Ekki er langt síðan Foden var boltastrákur á Etihad, heimavelli City. Foden skoraði fjórða og síðasta mark City gegn Liverpool og kórónaði þar með flottan leik sinn. Þetta var fyrsti sigur City á Liverpool síðan 2003. Þá var Foden aðeins þriggja ára gamall. Eftir leikinn í gær birti Foden skemmtilegar myndir á Twitter. Á annarri þeirra sést hann skora gegn Liverpool og á hinni er hann boltastrákur á Etihad fyrir sjö árum. Á myndinni fagnar Stevan Jovetic marki og bak við hann situr fjórtán ára gamall Foden. How it started How it s going pic.twitter.com/QUfHqjxuAP— Phil Foden (@PhilFoden) February 7, 2021 Auk þess að skora fjórða mark City í gær lagði Foden upp annað mark liðsins fyrir Ilkay Gündogan. Sá þýski skoraði tvö fyrstu mörk City í leiknum og klúðraði vítaspyrnu. City hefur nú unnið fjórtán leiki í röð í öllum keppnum. Liðið er með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og á leik til góða. Foden hefur skorað fimm mörk í ensku úrvalsdeildinni í vetur og tíu mörk í öllum keppnum. Enski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira
Foden skoraði fjórða og síðasta mark City gegn Liverpool og kórónaði þar með flottan leik sinn. Þetta var fyrsti sigur City á Liverpool síðan 2003. Þá var Foden aðeins þriggja ára gamall. Eftir leikinn í gær birti Foden skemmtilegar myndir á Twitter. Á annarri þeirra sést hann skora gegn Liverpool og á hinni er hann boltastrákur á Etihad fyrir sjö árum. Á myndinni fagnar Stevan Jovetic marki og bak við hann situr fjórtán ára gamall Foden. How it started How it s going pic.twitter.com/QUfHqjxuAP— Phil Foden (@PhilFoden) February 7, 2021 Auk þess að skora fjórða mark City í gær lagði Foden upp annað mark liðsins fyrir Ilkay Gündogan. Sá þýski skoraði tvö fyrstu mörk City í leiknum og klúðraði vítaspyrnu. City hefur nú unnið fjórtán leiki í röð í öllum keppnum. Liðið er með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og á leik til góða. Foden hefur skorað fimm mörk í ensku úrvalsdeildinni í vetur og tíu mörk í öllum keppnum.
Enski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira