Afmælisgjöf og minning til látins bróðurs Ritstjórn Albumm skrifar 9. febrúar 2021 15:31 Sindri Snær Alfreðsson tónlistarmaður. Blossom er verkefni sem hófst í lok 2018 og er hugarfóstur Sindra Snæs Alfreðssonar. Fyrsta afurðin leit dagsins ljós í maí 2019 og var í raun afmælisgjöf og minning til látins bróðurs. Blossom blandar saman hinum ýmsu tónlistarstefnum eins og pop, metal og ambience til þess að ná sínum rétta hljóm. Sindri Snær semur, útsetur, spilar og tekur upp allt sjálfur nema trommuleik og mix sem er í höndum Leifs Arnar Kaldal. Það má lýsa Blossom sem einhversskonar pop inflúenseruðu post-hardcore/metalcore. Blossom hefur gefið út fjórar smáskífur og en sú nýjasta kom út 25. janúar síðastliðinn og ber heitið Deep Inside. Hægt er að hlusta á hana og önnur lög Blossom hér að neðan. Hægt er að fylgjast nánarmeð Blossom á Instagram. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið
Blossom blandar saman hinum ýmsu tónlistarstefnum eins og pop, metal og ambience til þess að ná sínum rétta hljóm. Sindri Snær semur, útsetur, spilar og tekur upp allt sjálfur nema trommuleik og mix sem er í höndum Leifs Arnar Kaldal. Það má lýsa Blossom sem einhversskonar pop inflúenseruðu post-hardcore/metalcore. Blossom hefur gefið út fjórar smáskífur og en sú nýjasta kom út 25. janúar síðastliðinn og ber heitið Deep Inside. Hægt er að hlusta á hana og önnur lög Blossom hér að neðan. Hægt er að fylgjast nánarmeð Blossom á Instagram. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið