Gylfi: Alltaf sérstakt fyrir mig að spila gegn Tottenham Anton Ingi Leifsson skrifar 10. febrúar 2021 23:18 Gylfi fagnar marki sínu í kvöld. Clive Brunskill/Getty Images Gylfi Þór Sigurðsson var eðlilega himinlifandi eftir að Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum enska bikarsins í kvöld með 5-4 sigri á Tottenham eftir framlengingu. „Þetta var of opið í báða enda og of mörg mörk. Það var örugglega gaman að horfa á þetta heima en það var frábært að koma til baka,“ sagði Gylfi en Everton lenti 1-0 undir í leiknum. Gylfi Þór skoraði þriðja mark Everton en þar að auki lagði hann upp þrjú önnur mörk Bítlaborgarliðsins. „Við fengum á okkur þrjú mörk eftir fast leikatriði og það er eitthvað sem við þurfum að vinna í en það var þvílíkur andi í liðinu að koma til baka og fara áfram.“ "It was probably fantastic to watch at home!""For our liking, it was too open."Gylfi Sigurdsson reflected on a man of the match performance in a crazy #EmriatesFACup tie!🎙 @TheDesKelly pic.twitter.com/ywzybUZr9w— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 10, 2021 „Mér fannst við vera betri fyrstu 20-30 mínúturnar og náðum 3-1 forystu en við misstum það niður en andinn í liðinu skilaði þessu.“ „Ég get ímyndað mér að það hafi verið frábært að sitja heima og horfa á leikinn en fyrir okkur er þetta of opið. Þetta var frábær bikarleikur og enn betra að vera enn í keppninni.“ Gylfi lék með Tottenham á árunum 2014 til 2014 og var þar af leiðandi að mæta sínum gömlu félögum. „Það er alltaf sérstakt fyrir mig að spila gegn Tottenham. Ég elska félagið, leikmennina og starfsfólkið. Það var gaman að sjá alla aftur en það mikilvægasta er að við komumst áfram,“ sagði Gylfi. Gylfi Sigurðsson's game by number vs. Spurs:54 touches4 shots4 chances created3 assists2 aerial duels won2 tackles made1 goalIce-cool. 🥶 pic.twitter.com/sIp48qIOHX— Squawka Football (@Squawka) February 10, 2021 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Tengdar fréttir Mark og þrjár stoðsendingar frá Gylfa er Everton sló út Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt og lagði upp tvö önnur er Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum bikarsins með 5-4 sigri á gömlu félögum Gylfa í Tottenham. Leikurinn var, eins og tölurnar gefa til að kynna, bráðfjörugur. 10. febrúar 2021 22:52 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Leik lokið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira
„Þetta var of opið í báða enda og of mörg mörk. Það var örugglega gaman að horfa á þetta heima en það var frábært að koma til baka,“ sagði Gylfi en Everton lenti 1-0 undir í leiknum. Gylfi Þór skoraði þriðja mark Everton en þar að auki lagði hann upp þrjú önnur mörk Bítlaborgarliðsins. „Við fengum á okkur þrjú mörk eftir fast leikatriði og það er eitthvað sem við þurfum að vinna í en það var þvílíkur andi í liðinu að koma til baka og fara áfram.“ "It was probably fantastic to watch at home!""For our liking, it was too open."Gylfi Sigurdsson reflected on a man of the match performance in a crazy #EmriatesFACup tie!🎙 @TheDesKelly pic.twitter.com/ywzybUZr9w— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 10, 2021 „Mér fannst við vera betri fyrstu 20-30 mínúturnar og náðum 3-1 forystu en við misstum það niður en andinn í liðinu skilaði þessu.“ „Ég get ímyndað mér að það hafi verið frábært að sitja heima og horfa á leikinn en fyrir okkur er þetta of opið. Þetta var frábær bikarleikur og enn betra að vera enn í keppninni.“ Gylfi lék með Tottenham á árunum 2014 til 2014 og var þar af leiðandi að mæta sínum gömlu félögum. „Það er alltaf sérstakt fyrir mig að spila gegn Tottenham. Ég elska félagið, leikmennina og starfsfólkið. Það var gaman að sjá alla aftur en það mikilvægasta er að við komumst áfram,“ sagði Gylfi. Gylfi Sigurðsson's game by number vs. Spurs:54 touches4 shots4 chances created3 assists2 aerial duels won2 tackles made1 goalIce-cool. 🥶 pic.twitter.com/sIp48qIOHX— Squawka Football (@Squawka) February 10, 2021 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mark og þrjár stoðsendingar frá Gylfa er Everton sló út Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt og lagði upp tvö önnur er Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum bikarsins með 5-4 sigri á gömlu félögum Gylfa í Tottenham. Leikurinn var, eins og tölurnar gefa til að kynna, bráðfjörugur. 10. febrúar 2021 22:52 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Leik lokið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira
Mark og þrjár stoðsendingar frá Gylfa er Everton sló út Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt og lagði upp tvö önnur er Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum bikarsins með 5-4 sigri á gömlu félögum Gylfa í Tottenham. Leikurinn var, eins og tölurnar gefa til að kynna, bráðfjörugur. 10. febrúar 2021 22:52
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn