Gylfi hefur ekki komist lengra í enska bikarnum í ellefu ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2021 10:31 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar með félögum sínum í Everton í hinum magnaða sigri á Tottenham í gærkvöldi. Getty/Clive Brunskill Gylfi Þór Sigurðsson kom að fjórum mörkum Everton í 5-4 sigri á Tottenham í enska bikarnum í gærkvöldi en með því tryggði Everton sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Gylfi skoraði eitt mark úr vítaspyrnu og lagði síðan upp mörk fyrir Dominic Calvert-Lewin, Richarlison og loks Bernard þegar hann skoraði sigurmarkið í framlengingunni. Gylfi kom þar með næstum því að jafnmörgum mörkum í þessum leik og í öllum deildarleikjunum til þessa í vetur. Gylfi Sigurðsson's game by number vs. Spurs:54 touches4 shots4 chances created3 assists2 aerial duels won2 tackles made1 goalIce-cool. pic.twitter.com/sIp48qIOHX— Squawka Football (@Squawka) February 10, 2021 Þetta var líka langþráð stund fyrir Gylfa sem hefur ekki komist langt í enska bikarnum með sínum liðum undanfarin áratug. Þetta verður í fyrsta sinn í ellefu ár þar sem lið Gylfa komast í átta liða úrslit enska bikarsins. Gylfi spilaði síðast í átta liða úrslitunum árið 2010 þegar hann var leikmaður Reading. Reading liðið tapaði þá 4-2 á móti Aston Villa í átta liða úrslitunum eftir að hafa meðal annars slegið út Liverpool á leið sinni þangað. Fyrir þetta tímabil höfðu lið Gylfa tapað átta af síðustu tíu leikjum sínum í ensku bikarkeppninni. Gylfi hafði ennfremur komið samtals að sex mörkum í sautján leikjum í ensku bikarkeppninni (5 mörk og 1 stoðsending) fyrir leikinn sögulega í gær en bætti þá tölfræði sína verulega með frammistöðu sinni á Goodison Park. Watching this Sigurdsson assist on repeat #EmiratesFACup @Everton pic.twitter.com/4eqlgkkVRr— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 11, 2021 Lið Gylfa Þór Sigurðssonar og enski bikarinn 2009 með Reading - Þriðja umferð (64 liða úrslit) 2010 með Reading - Átta liða úrslit 2012 með Swansea - 32 liða úrslit 2013 með Tottenham - 32 liða úrslit 2014 með Tottenham - Þriðja umferð (64 liða úrslit) 2015 með Swansea - 32 liða úrslit 2016 með Swansea - Þriðja umferð (64 liða úrslit) 2017 með Swansea - Þriðja umferð (64 liða úrslit) 2018 með Everton - Þriðja umferð (64 liða úrslit) 2019 með Everton - 32 liða úrslit 2020 með Everton - Þriðja umferð (64 liða úrslit) 2021 með Everton - Eiga leik í átta liða úrslitunum Enski boltinn Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira
Gylfi skoraði eitt mark úr vítaspyrnu og lagði síðan upp mörk fyrir Dominic Calvert-Lewin, Richarlison og loks Bernard þegar hann skoraði sigurmarkið í framlengingunni. Gylfi kom þar með næstum því að jafnmörgum mörkum í þessum leik og í öllum deildarleikjunum til þessa í vetur. Gylfi Sigurðsson's game by number vs. Spurs:54 touches4 shots4 chances created3 assists2 aerial duels won2 tackles made1 goalIce-cool. pic.twitter.com/sIp48qIOHX— Squawka Football (@Squawka) February 10, 2021 Þetta var líka langþráð stund fyrir Gylfa sem hefur ekki komist langt í enska bikarnum með sínum liðum undanfarin áratug. Þetta verður í fyrsta sinn í ellefu ár þar sem lið Gylfa komast í átta liða úrslit enska bikarsins. Gylfi spilaði síðast í átta liða úrslitunum árið 2010 þegar hann var leikmaður Reading. Reading liðið tapaði þá 4-2 á móti Aston Villa í átta liða úrslitunum eftir að hafa meðal annars slegið út Liverpool á leið sinni þangað. Fyrir þetta tímabil höfðu lið Gylfa tapað átta af síðustu tíu leikjum sínum í ensku bikarkeppninni. Gylfi hafði ennfremur komið samtals að sex mörkum í sautján leikjum í ensku bikarkeppninni (5 mörk og 1 stoðsending) fyrir leikinn sögulega í gær en bætti þá tölfræði sína verulega með frammistöðu sinni á Goodison Park. Watching this Sigurdsson assist on repeat #EmiratesFACup @Everton pic.twitter.com/4eqlgkkVRr— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 11, 2021 Lið Gylfa Þór Sigurðssonar og enski bikarinn 2009 með Reading - Þriðja umferð (64 liða úrslit) 2010 með Reading - Átta liða úrslit 2012 með Swansea - 32 liða úrslit 2013 með Tottenham - 32 liða úrslit 2014 með Tottenham - Þriðja umferð (64 liða úrslit) 2015 með Swansea - 32 liða úrslit 2016 með Swansea - Þriðja umferð (64 liða úrslit) 2017 með Swansea - Þriðja umferð (64 liða úrslit) 2018 með Everton - Þriðja umferð (64 liða úrslit) 2019 með Everton - 32 liða úrslit 2020 með Everton - Þriðja umferð (64 liða úrslit) 2021 með Everton - Eiga leik í átta liða úrslitunum
Lið Gylfa Þór Sigurðssonar og enski bikarinn 2009 með Reading - Þriðja umferð (64 liða úrslit) 2010 með Reading - Átta liða úrslit 2012 með Swansea - 32 liða úrslit 2013 með Tottenham - 32 liða úrslit 2014 með Tottenham - Þriðja umferð (64 liða úrslit) 2015 með Swansea - 32 liða úrslit 2016 með Swansea - Þriðja umferð (64 liða úrslit) 2017 með Swansea - Þriðja umferð (64 liða úrslit) 2018 með Everton - Þriðja umferð (64 liða úrslit) 2019 með Everton - 32 liða úrslit 2020 með Everton - Þriðja umferð (64 liða úrslit) 2021 með Everton - Eiga leik í átta liða úrslitunum
Enski boltinn Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira