Líktu Gylfa við Bergkamp í geggjaðri stoðsendingu hans i sigurmarkinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2021 08:30 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar marki sínu á móti Tottenham í ensku bikarkeppninni í gærkvöldi. AP/Martin Rickett Gylfi Þór Sigurðsson átti magnað kvöld í gær á móti sínum gömlu félögum þegar Everton komst áfram í átta liða úrslit enska bikarsins. Gylfi fær frábæra dóma fyrir frammistöðu sína og ekki að ástæðulausu enda kom hann með beinum hætti að fjórum af fimm mörkum liðsins. Gylfi skoraði eitt mark úr víti en gaf síðan stoðsendingar á þá Dominic Calvert-Lewin, Richarlison og Bernard. It's 5... #EmiratesFACuppic.twitter.com/jmFsJ2104I— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 10, 2021 Markið hans Bernard kom á sjöundu mínútu í framlengingunni og reyndist á endanum vera sigurmarkið í leiknum. Markið kom eftir samspil Bernard og Gylfa en það voru taktar Gylfa með boltann fyrir utan vítateig Tottenham sem vöktu sérstaka hrifningu þeirra sem á horfðu. Í textalýsingu Sky Sports frá leiknum þá er Gylfa líkt við Dennis Bergkamp í þessari geggjuðu stoðsendingu hans. Gylfi bjó sér þá til tíma og pláss fyrir utan teiginn með laglegum snúningi og lyfti síðan boltanum inn fyrir vörn Tottenham á Bernard sem skoraði. Dennis Bergkamp átti magnaðan feril í fótboltanum og átti þátt í mörgum mörkum þar sem hann sýndi einstaka tækni og útsjónarsemi með boltann. Það er því heiður fyrir okkar mann að vera líkt við hollenska snillinginn. Hér fyrir neðan má sjá lýsingu Sky Sports á markinu en fyrir ofan má síðan sjá markið sjálft. Skjámynd/Sky Sports Enski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira
Gylfi fær frábæra dóma fyrir frammistöðu sína og ekki að ástæðulausu enda kom hann með beinum hætti að fjórum af fimm mörkum liðsins. Gylfi skoraði eitt mark úr víti en gaf síðan stoðsendingar á þá Dominic Calvert-Lewin, Richarlison og Bernard. It's 5... #EmiratesFACuppic.twitter.com/jmFsJ2104I— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 10, 2021 Markið hans Bernard kom á sjöundu mínútu í framlengingunni og reyndist á endanum vera sigurmarkið í leiknum. Markið kom eftir samspil Bernard og Gylfa en það voru taktar Gylfa með boltann fyrir utan vítateig Tottenham sem vöktu sérstaka hrifningu þeirra sem á horfðu. Í textalýsingu Sky Sports frá leiknum þá er Gylfa líkt við Dennis Bergkamp í þessari geggjuðu stoðsendingu hans. Gylfi bjó sér þá til tíma og pláss fyrir utan teiginn með laglegum snúningi og lyfti síðan boltanum inn fyrir vörn Tottenham á Bernard sem skoraði. Dennis Bergkamp átti magnaðan feril í fótboltanum og átti þátt í mörgum mörkum þar sem hann sýndi einstaka tækni og útsjónarsemi með boltann. Það er því heiður fyrir okkar mann að vera líkt við hollenska snillinginn. Hér fyrir neðan má sjá lýsingu Sky Sports á markinu en fyrir ofan má síðan sjá markið sjálft. Skjámynd/Sky Sports
Enski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira