„Þrír leikmenn Leicester voru rangstæðir“ Anton Ingi Leifsson skrifar 13. febrúar 2021 15:36 Klopp varð bálreiður eftir þriðja mark Leicester. John Powell/Liverpool FC Jurgen Klopp stjóri Liverpool var eðlilega sár og svekktur eftir 3-1 tap lærisveina hans gegn Leciester á útivelli í dag. Þetta var þriðja tap Liverpool í síðustu þremur leikjum en þetta er í fyrsta sinn undir stjórn Klopp sem þeir tapa þremur deildarleikjum í röð. „Þetta var leikur sem við áttum að vinna. Við spiluðum góðan fótbolta, vorum með yfirburði með boltann og tókum leikinn frá Leicester,“ sagði Klopp í samtali við BBC í leikslok. Hann hreifst ekki af darraðadansinum í kringum jöfnunarmark Leicester. Jurgen Klopp (MOTD) "The first goal for me is offside. The difference is we think it's an objective thing but it's not."Three players offside for Leicester but it was decided to take another moment in the game. That is how it is."#LFC #LEILIV pic.twitter.com/DbmVV1WJy8— BBC Merseyside Sport (@bbcmerseysport) February 13, 2021 „Við skoruðum mark og hefðum og gátum skorað fleiri mörk. Allt er í góðu en svo kemur víti, aukaspyrna, rangstaða, ekki rangstaða, mark. Það hafði mikil áhrif. Það er eitthvað sem þarf að breyta og fyrir mér er fyrsta markið rangstaða.“ „Þrír leikmenn Leicester voru rangstæðir en þeir ákváðu að taka annað augnablik og þannig er þetta. Annað markið er augljóslega misskilningur. Þetta er staða sem við eigum að öskra og ég heyrði ekki neinn öskra. Það er ekki gott.“ „Þriðja markið er eitthvað sem mér líkar ekki. Við erum svo opnir. Ég get ekki sætt mig við það. Frammistaðan í 75 var framúrskarandi og svo töpuðum 3-1. Það sýnir erfiðu stöðuna sem við erum í.“ James Milner fór af velli snemma leiks og var sá þýski spurður út í meiðsli Milners. „Aftan í læri. Vonandi er þetta bara smávægilegt en við vildum ekki taka neina áhættu,“ sagði Klopp að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool kastaði frá sér sigrinum og tapaði þriðja leiknum í röð Leicester vann 3-1 sigur á ensku meisturunum í Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum. Markalaust var í hálfleik, Liverpool komst yfir en Leicester svaraði með þremur mörkum. 13. febrúar 2021 14:23 „Verður áhugavert að sjá hvar Liverpool endar“ Andy Reid, fyrrum írskur landsliðsmaður og leikmaður til að mynda Tottenham og Nottingham Forest, segir að það verði áhugavert að fylgjast með Liverpool næstu vikurnar. 13. febrúar 2021 14:41 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
Þetta var þriðja tap Liverpool í síðustu þremur leikjum en þetta er í fyrsta sinn undir stjórn Klopp sem þeir tapa þremur deildarleikjum í röð. „Þetta var leikur sem við áttum að vinna. Við spiluðum góðan fótbolta, vorum með yfirburði með boltann og tókum leikinn frá Leicester,“ sagði Klopp í samtali við BBC í leikslok. Hann hreifst ekki af darraðadansinum í kringum jöfnunarmark Leicester. Jurgen Klopp (MOTD) "The first goal for me is offside. The difference is we think it's an objective thing but it's not."Three players offside for Leicester but it was decided to take another moment in the game. That is how it is."#LFC #LEILIV pic.twitter.com/DbmVV1WJy8— BBC Merseyside Sport (@bbcmerseysport) February 13, 2021 „Við skoruðum mark og hefðum og gátum skorað fleiri mörk. Allt er í góðu en svo kemur víti, aukaspyrna, rangstaða, ekki rangstaða, mark. Það hafði mikil áhrif. Það er eitthvað sem þarf að breyta og fyrir mér er fyrsta markið rangstaða.“ „Þrír leikmenn Leicester voru rangstæðir en þeir ákváðu að taka annað augnablik og þannig er þetta. Annað markið er augljóslega misskilningur. Þetta er staða sem við eigum að öskra og ég heyrði ekki neinn öskra. Það er ekki gott.“ „Þriðja markið er eitthvað sem mér líkar ekki. Við erum svo opnir. Ég get ekki sætt mig við það. Frammistaðan í 75 var framúrskarandi og svo töpuðum 3-1. Það sýnir erfiðu stöðuna sem við erum í.“ James Milner fór af velli snemma leiks og var sá þýski spurður út í meiðsli Milners. „Aftan í læri. Vonandi er þetta bara smávægilegt en við vildum ekki taka neina áhættu,“ sagði Klopp að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool kastaði frá sér sigrinum og tapaði þriðja leiknum í röð Leicester vann 3-1 sigur á ensku meisturunum í Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum. Markalaust var í hálfleik, Liverpool komst yfir en Leicester svaraði með þremur mörkum. 13. febrúar 2021 14:23 „Verður áhugavert að sjá hvar Liverpool endar“ Andy Reid, fyrrum írskur landsliðsmaður og leikmaður til að mynda Tottenham og Nottingham Forest, segir að það verði áhugavert að fylgjast með Liverpool næstu vikurnar. 13. febrúar 2021 14:41 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
Liverpool kastaði frá sér sigrinum og tapaði þriðja leiknum í röð Leicester vann 3-1 sigur á ensku meisturunum í Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum. Markalaust var í hálfleik, Liverpool komst yfir en Leicester svaraði með þremur mörkum. 13. febrúar 2021 14:23
„Verður áhugavert að sjá hvar Liverpool endar“ Andy Reid, fyrrum írskur landsliðsmaður og leikmaður til að mynda Tottenham og Nottingham Forest, segir að það verði áhugavert að fylgjast með Liverpool næstu vikurnar. 13. febrúar 2021 14:41