Trent bætti óheppilegt met í þriðja skipti á þessari leiktíð Anton Ingi Leifsson skrifar 14. febrúar 2021 09:31 Ætli þessi sending Trent hafi ratað á samherja? Andrew Powell/Getty Trent Alexander-Arnold bætti ekki skemmtilegt met í þriðja skiptið á þessari leiktíð í gær er Liverpool tapaði 3-1 fyrir Leicester á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. Þetta var þriðja tap ensku meistarana í röð. Enski landsliðsmaðurinn hefur átt erfitt uppdráttar á þessari leiktíð. Á síðustu leiktíð var hann einn besti leikmaður deildarinnar en eftir meiðsli á kálfa í nóvember hefur Trent átt erfitt uppdráttar. Fyrr á leiktíðinni tapaði Trent boltanum 38 sinnum í einum leik og skömmu síðar var svipað uppi á teningnum er hann tapaði boltanum 39 sinnum í leik gegn Southampton. Ekki voru tölurnar góðar úr tapleiknum í gær. Trent tapaði nefnilega boltanum 45 sinnum á þeim níutíu mínútum plús sem hann spilaði en enginn leikmaður hefur tapað boltanum oftar í fimm stærstu deildum Evrópu. Trent tapaði boltanum í 35,2% skipta sem hann fékk boltann Eftir tapið í gær er Liverpool í fjórða sætinu og er búið að missa af Manchester City sem er komið þrettán stigum á undan ríkjandi meisturunum. Liverpool spilar gegn Leipzig í vikunni í Meistaradeildinni áður en grannarnir í Everton bíða um næstu helgi. Alexander-Arnold breaks unwanted Premier League record for the THIRD time this season https://t.co/RtGmDf02hn pic.twitter.com/Q1KW0nkRIZ— Mirror Football (@MirrorFootball) February 13, 2021 Enski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
Enski landsliðsmaðurinn hefur átt erfitt uppdráttar á þessari leiktíð. Á síðustu leiktíð var hann einn besti leikmaður deildarinnar en eftir meiðsli á kálfa í nóvember hefur Trent átt erfitt uppdráttar. Fyrr á leiktíðinni tapaði Trent boltanum 38 sinnum í einum leik og skömmu síðar var svipað uppi á teningnum er hann tapaði boltanum 39 sinnum í leik gegn Southampton. Ekki voru tölurnar góðar úr tapleiknum í gær. Trent tapaði nefnilega boltanum 45 sinnum á þeim níutíu mínútum plús sem hann spilaði en enginn leikmaður hefur tapað boltanum oftar í fimm stærstu deildum Evrópu. Trent tapaði boltanum í 35,2% skipta sem hann fékk boltann Eftir tapið í gær er Liverpool í fjórða sætinu og er búið að missa af Manchester City sem er komið þrettán stigum á undan ríkjandi meisturunum. Liverpool spilar gegn Leipzig í vikunni í Meistaradeildinni áður en grannarnir í Everton bíða um næstu helgi. Alexander-Arnold breaks unwanted Premier League record for the THIRD time this season https://t.co/RtGmDf02hn pic.twitter.com/Q1KW0nkRIZ— Mirror Football (@MirrorFootball) February 13, 2021
Enski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira