Þrándur Gíslason Roth: Ég þarf að árétta eða rétta nokkrar alhæfingar Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 14. febrúar 2021 22:15 Afturelding lagði botnlið ÍR að velli í kvöld. Þrándur Gíslason Roth, leikmaður Aftureldingar, var ánægður eftir sigur á ÍR í kvöld. Jafn leikur fram á 50. mínútu en þá gáfu Afturelding í og unnu leikinn, 22-27. ,,Mér líður mjög vel, þetta var gríðarlega mikilvægt. Þetta var ekta leikur á móti botnliðinu. Við máttum hafa vel fyrir þessu og þetta er eins og við höfðum ráðgert. Hanga í leiknum og þetta yrði stál í stál fyrstu 50 mínúturnar svo skildu leiðir,“ sagði Þrándur að leik loknum. Leikja álag á liðinum er mikið þessa daganna eftir Covid-pásuna og hefur Afturelding til að mynda misst nokkra leikmenn sína í meiðsli. ,,Með álagið, þá er þetta alveg rosalega erfitt fyrir ungu drengina, þeir eru alveg í löngum röðum að komast að hjá sjúkraþjálfaranum. Þetta reynir minna á okkur eldri. Við þolum þetta betur.“ ,,Maður er nú ekki í þessu fyrir undirbúningstímabilið. Við erum mjög fegnir að vera komnir aftur á parketið og menn eru að komst í gírinn.“ Nú hafa hárgreiðslutilraunir Þránds verið mikið á milli tannana hjá sérfræðingum Seinni bylgjunnar og þeir vildu fá svör. ,,Ég þarf að árétta eða rétta nokkrar alhæfingar. Ég tapaði ekki veðmáli, en ég tók hinsvegar áskorun frá Gunna að raka mig ekki fyrr en við töpuðum leik. Það kom nátturulega Covid-pása þannig það gafst ekkert færi á að tapa leik þá. Ég var orðin helvíti ófrínilegur um jólin og þá var ekkert annað að gera en að vera eins jólalegur og hægt var,“ sagði Þrándur að lokum. Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
,,Mér líður mjög vel, þetta var gríðarlega mikilvægt. Þetta var ekta leikur á móti botnliðinu. Við máttum hafa vel fyrir þessu og þetta er eins og við höfðum ráðgert. Hanga í leiknum og þetta yrði stál í stál fyrstu 50 mínúturnar svo skildu leiðir,“ sagði Þrándur að leik loknum. Leikja álag á liðinum er mikið þessa daganna eftir Covid-pásuna og hefur Afturelding til að mynda misst nokkra leikmenn sína í meiðsli. ,,Með álagið, þá er þetta alveg rosalega erfitt fyrir ungu drengina, þeir eru alveg í löngum röðum að komast að hjá sjúkraþjálfaranum. Þetta reynir minna á okkur eldri. Við þolum þetta betur.“ ,,Maður er nú ekki í þessu fyrir undirbúningstímabilið. Við erum mjög fegnir að vera komnir aftur á parketið og menn eru að komst í gírinn.“ Nú hafa hárgreiðslutilraunir Þránds verið mikið á milli tannana hjá sérfræðingum Seinni bylgjunnar og þeir vildu fá svör. ,,Ég þarf að árétta eða rétta nokkrar alhæfingar. Ég tapaði ekki veðmáli, en ég tók hinsvegar áskorun frá Gunna að raka mig ekki fyrr en við töpuðum leik. Það kom nátturulega Covid-pása þannig það gafst ekkert færi á að tapa leik þá. Ég var orðin helvíti ófrínilegur um jólin og þá var ekkert annað að gera en að vera eins jólalegur og hægt var,“ sagði Þrándur að lokum.
Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn