Martial varð aftur fyrir kynþáttafordómum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. febrúar 2021 13:31 Anthony Martial komst lítt áleiðis gegn West Brom. getty/Matthew Peters Anthony Martial, framherji Manchester United, varð fyrir kynþáttafordómum á samfélagsmiðlum eftir 1-1 jafnteflið við West Brom í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þetta er í annað sinn á þremur vikum sem Martial verður fyrir kynþáttafordómum á samfélagsmiðlum eftir leiki United. Það gerðist einnig eftir 1-2 tap fyrir Sheffield United. Axel Tuanzebe og Marcus Rashford, samherjar Martials, hafa einnig orðið fyrir kynþáttafordómum á síðustu vikum auk leikmanna í öðrum liðum. Facebook, sem á Instagram, hefur verið gagnrýnt fyrir að taka ekki nógu hart á kynþáttafordómum á samfélagsmiðlinum, meðal annars af Troy Townsend hjá Kick It Out samtökunum. Lögreglu hefur verið tilkynnt um skilaboðin sem Martial bárust eftir leikinn í gær. Frakkinn var í byrjunarliði United og lék fyrstu 66 mínútur leiksins. Þetta var annað jafntefli United í ensku úrvalsdeildinni í röð. Enski boltinn Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Maguire skaut á Klopp: „Höfum ekkert fengið síðan fólk frá öðrum félögum byrjaði að tala um okkur“ Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, gaf í skyn að liðið fengi verri meðferð frá dómurum ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kvartaði undan því að United fengi hagstæða dómgæslu. 15. febrúar 2021 08:01 „Þeir hljóta að hafa sofnað í VAR herberginu“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, segir útlit fyrir að dómarar að störfum í Stockley Park hafi sofnað yfir leik liðsins gegn WBA í ensku úrvalsdeildinni í gær. 15. febrúar 2021 07:01 Aftur tapaði United stigum gegn botnbaráttuliði Manchester United gerði 1-1 jafntefli við WBA á útivelli í dag. United hefur því tapað fimm stigum gegn gegn botnbaráttuliðum á síðustu vikum; þremur gegn Sheffield United og tveimur gegn WBA. 14. febrúar 2021 15:53 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Þetta er í annað sinn á þremur vikum sem Martial verður fyrir kynþáttafordómum á samfélagsmiðlum eftir leiki United. Það gerðist einnig eftir 1-2 tap fyrir Sheffield United. Axel Tuanzebe og Marcus Rashford, samherjar Martials, hafa einnig orðið fyrir kynþáttafordómum á síðustu vikum auk leikmanna í öðrum liðum. Facebook, sem á Instagram, hefur verið gagnrýnt fyrir að taka ekki nógu hart á kynþáttafordómum á samfélagsmiðlinum, meðal annars af Troy Townsend hjá Kick It Out samtökunum. Lögreglu hefur verið tilkynnt um skilaboðin sem Martial bárust eftir leikinn í gær. Frakkinn var í byrjunarliði United og lék fyrstu 66 mínútur leiksins. Þetta var annað jafntefli United í ensku úrvalsdeildinni í röð.
Enski boltinn Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Maguire skaut á Klopp: „Höfum ekkert fengið síðan fólk frá öðrum félögum byrjaði að tala um okkur“ Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, gaf í skyn að liðið fengi verri meðferð frá dómurum ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kvartaði undan því að United fengi hagstæða dómgæslu. 15. febrúar 2021 08:01 „Þeir hljóta að hafa sofnað í VAR herberginu“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, segir útlit fyrir að dómarar að störfum í Stockley Park hafi sofnað yfir leik liðsins gegn WBA í ensku úrvalsdeildinni í gær. 15. febrúar 2021 07:01 Aftur tapaði United stigum gegn botnbaráttuliði Manchester United gerði 1-1 jafntefli við WBA á útivelli í dag. United hefur því tapað fimm stigum gegn gegn botnbaráttuliðum á síðustu vikum; þremur gegn Sheffield United og tveimur gegn WBA. 14. febrúar 2021 15:53 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Maguire skaut á Klopp: „Höfum ekkert fengið síðan fólk frá öðrum félögum byrjaði að tala um okkur“ Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, gaf í skyn að liðið fengi verri meðferð frá dómurum ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kvartaði undan því að United fengi hagstæða dómgæslu. 15. febrúar 2021 08:01
„Þeir hljóta að hafa sofnað í VAR herberginu“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, segir útlit fyrir að dómarar að störfum í Stockley Park hafi sofnað yfir leik liðsins gegn WBA í ensku úrvalsdeildinni í gær. 15. febrúar 2021 07:01
Aftur tapaði United stigum gegn botnbaráttuliði Manchester United gerði 1-1 jafntefli við WBA á útivelli í dag. United hefur því tapað fimm stigum gegn gegn botnbaráttuliðum á síðustu vikum; þremur gegn Sheffield United og tveimur gegn WBA. 14. febrúar 2021 15:53