Guardiola óttast afleiðingar landsleikjahlésins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2021 16:30 Pep Guardiola lenti í því fyrr í vetur að það komu upp smit innan Manchester City liðsins. Getty/Michael Steele Bestu knattspyrnumenn heims fara á flakk í næsta mánuði og þar á meðal íslensku landsliðsstrákarnir. Einn knattspyrnustjórinn í ensku úrvalsdeildinni er strax farinn að vara við afleiðingunum. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur áhyggjur af því að komandi landsleikjahlé gæti haft skelfilega afleiðingar fyrir sitt lið í titilbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Manchester City hefur unnið sextán leiki í röð í öllum keppnum og komið með örugga forystu á toppi deildarinnar. Guardiola er farinn að hugsa fram í tímann og hefur sérstakar áhyggjur af því hvað gerist eftir landsleikjahléið sem er 22. til 31. mars næstkomandi. Guardiola talaði um áhættuna að landsliðsmenn sínir næli sér í kórónuveiruna á ferðinni um heiminn og þynni hópinn hans í framhaldinu. Pep Guardiola warns international break will lead to more Covid cases https://t.co/tEIfGHQ50k— The Guardian (@guardian) February 16, 2021 „Eina leiðin til að verja sig fyrir þessum vírus er að vera heima og fara ekki neitt, halda fjarlægð, snerta engan og ferðast ekki,“ sagði Pep Guardiola á blaðamannafundi. „Núna fer fólk að ferðast og leikmenn hitta sín landslið. Það er erfitt að stjórna slíkum aðstæðum og ég held að smit eigi eftir að aukast, því miður,“ sagði Guardiola. „Ég vildi helst getað spáð því að ekkert eigi eftir að gerast en við höfum reynsluna af því að áður hafi slíkt þegar gerst í tveggja eða þriggja vikna bylgjum. Svo ef þú tekur áhættu á því að smitast þá munu einhverjir smitast,“ sagði Guardiola. „Mér finnst að enska úrvalsdeildin eigi að hafa áhyggjur af þessu og í raun allar deildir,“ sagði Guardiola. Manchester City mætir Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leikurinn fer fram á Goodison Park. Sá leikur átti að fara fram í desember en varð frestað eftir að smit kom upp í liði Pep Guardiola. Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur áhyggjur af því að komandi landsleikjahlé gæti haft skelfilega afleiðingar fyrir sitt lið í titilbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Manchester City hefur unnið sextán leiki í röð í öllum keppnum og komið með örugga forystu á toppi deildarinnar. Guardiola er farinn að hugsa fram í tímann og hefur sérstakar áhyggjur af því hvað gerist eftir landsleikjahléið sem er 22. til 31. mars næstkomandi. Guardiola talaði um áhættuna að landsliðsmenn sínir næli sér í kórónuveiruna á ferðinni um heiminn og þynni hópinn hans í framhaldinu. Pep Guardiola warns international break will lead to more Covid cases https://t.co/tEIfGHQ50k— The Guardian (@guardian) February 16, 2021 „Eina leiðin til að verja sig fyrir þessum vírus er að vera heima og fara ekki neitt, halda fjarlægð, snerta engan og ferðast ekki,“ sagði Pep Guardiola á blaðamannafundi. „Núna fer fólk að ferðast og leikmenn hitta sín landslið. Það er erfitt að stjórna slíkum aðstæðum og ég held að smit eigi eftir að aukast, því miður,“ sagði Guardiola. „Ég vildi helst getað spáð því að ekkert eigi eftir að gerast en við höfum reynsluna af því að áður hafi slíkt þegar gerst í tveggja eða þriggja vikna bylgjum. Svo ef þú tekur áhættu á því að smitast þá munu einhverjir smitast,“ sagði Guardiola. „Mér finnst að enska úrvalsdeildin eigi að hafa áhyggjur af þessu og í raun allar deildir,“ sagði Guardiola. Manchester City mætir Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leikurinn fer fram á Goodison Park. Sá leikur átti að fara fram í desember en varð frestað eftir að smit kom upp í liði Pep Guardiola.
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira