Nýi Liverpool maðurinn biður um þolinmæði Anton Ingi Leifsson skrifar 17. febrúar 2021 23:00 Kabak í upphitun Liverpool í Ungverjalandi í gær. Andrew Powell/Getty Ozan Kabak, varnarmaður Liverpool, spilaði sinn fyrsta Meistaradeildarleik í gær er Liverpool vann 2-0 sigur á RB Leipzig á útivelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Kabak lék sinn fyrsta leik fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina er liðið tapaði gegn Leicester en hann hélt sæti sínu í byrjunarliði Liverpool í gær. „Þetta var sérstök stund fyrir mig, því við héldum hreinu í fyrsta sinn með mig í liðinu og þetta var minn fyrsti sigur í þessari treyju,“ sagði ánægður Tyrkinn í leikslok, sem er á láni frá Schalke 04. „Ég er nýr leikmaður, er ungur og hér eru margar stjörnur. Ég þarfnast tíma til þess að venjast þess að vera hér og með tímanum verð ég betri,“ bætti hann í samtali við heimasíðu Liverpool. Um leikinn í gær hafði hann þetta að segja: „Við spiluðum mjög vel og við gáfum allt. Við höfðum betur á miðsvæðinu og mér fannst við eiga sigurinn skilið, svo ég er glaður.“ „Leipzig er gott lið og er í öðru sæti í Þýskalandi en mér fannst við stýra leiknum vel.“ Eins og áður segir er Kabak á láni frá Schalke en Liverpool á forgangsrétti á því að kaupa hann í sumar. "It was so special for me" ❤️@ozankabak4 on first win and clean sheet with Reds 👇— Liverpool FC (@LFC) February 16, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Everton | Von á hörku leik á Brúnni Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjá meira
Kabak lék sinn fyrsta leik fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina er liðið tapaði gegn Leicester en hann hélt sæti sínu í byrjunarliði Liverpool í gær. „Þetta var sérstök stund fyrir mig, því við héldum hreinu í fyrsta sinn með mig í liðinu og þetta var minn fyrsti sigur í þessari treyju,“ sagði ánægður Tyrkinn í leikslok, sem er á láni frá Schalke 04. „Ég er nýr leikmaður, er ungur og hér eru margar stjörnur. Ég þarfnast tíma til þess að venjast þess að vera hér og með tímanum verð ég betri,“ bætti hann í samtali við heimasíðu Liverpool. Um leikinn í gær hafði hann þetta að segja: „Við spiluðum mjög vel og við gáfum allt. Við höfðum betur á miðsvæðinu og mér fannst við eiga sigurinn skilið, svo ég er glaður.“ „Leipzig er gott lið og er í öðru sæti í Þýskalandi en mér fannst við stýra leiknum vel.“ Eins og áður segir er Kabak á láni frá Schalke en Liverpool á forgangsrétti á því að kaupa hann í sumar. "It was so special for me" ❤️@ozankabak4 on first win and clean sheet with Reds 👇— Liverpool FC (@LFC) February 16, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Everton | Von á hörku leik á Brúnni Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjá meira