Tekur Svíinn hárprúði við Íslendingaliði Kristianstad? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. febrúar 2021 17:31 Olsson stýrði sænska landsliðinu á Evrópumótinu í handbolta árið 2016. EPA/Maciej Kulczynski Sænska goðsögnin Staffan Olsson hefur verið orðaður við stjórastöðu sænska handknattleiksliðsins IFK Kristianstad. Íslendingarnir Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson leika með liðinu. Samkvæmt frétt vefsins handbolti.is gæti Staffan „Faxi“ Olsson tekið við þjálfun Íslendingaliðsins í sumar en félagið er í leit að þjálfara um þessar mundir. Ljubomir Vranjes var rekinn rétt fyrir jól eftir tvö ár sem þjálfara liðsins. Ulf Larsson steig þá inn í en hann mun aðeins stýra liðinu fram á sumar. Árangur liðsins heima fyrir hefur ekki verið ásættanlegur en Kristianstad er í sjöunda sæti sænsku úrvalsdeildarinnar, ellefu stigum á eftir toppliði Ystads IF. Liðinu hefur gengið ágætlega í Evrópudeildinni þar sem það situr í öðru sæti B-riðils með fimm sigra og þrjú töp að loknum átta leikjum. Hinn 56 ára gamli Olsson var á sínum tíma einn besti leikmaður í heimi áður en hann sneri sér að þjálfun. Hann hefur hins vegar tekið sér dágóða pásu og ekkert þjálfað síðan hann hætti sem aðstoðarþjálfari franska stórliðsins Paris Saint-Germain árið 2018. Þar áður hafði Olsson þjálfað sænska landsliðið á árunum 2008 til 2016 og á undan því stýrði hann sænska félaginu Hammarby frá 2005 til 2011. Það gæti því farið svo að Kristianstad verði annað liðið sem hann stýri í heimalandinu, það á eftir að koma í ljós þegar nær dregur sumri. Ólafur Andrés Guðmundsson leikur með IFK Kristianstad.Christoffer Borg Mattisson/BILDBYRÅN Handbolti Sænski handboltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Samkvæmt frétt vefsins handbolti.is gæti Staffan „Faxi“ Olsson tekið við þjálfun Íslendingaliðsins í sumar en félagið er í leit að þjálfara um þessar mundir. Ljubomir Vranjes var rekinn rétt fyrir jól eftir tvö ár sem þjálfara liðsins. Ulf Larsson steig þá inn í en hann mun aðeins stýra liðinu fram á sumar. Árangur liðsins heima fyrir hefur ekki verið ásættanlegur en Kristianstad er í sjöunda sæti sænsku úrvalsdeildarinnar, ellefu stigum á eftir toppliði Ystads IF. Liðinu hefur gengið ágætlega í Evrópudeildinni þar sem það situr í öðru sæti B-riðils með fimm sigra og þrjú töp að loknum átta leikjum. Hinn 56 ára gamli Olsson var á sínum tíma einn besti leikmaður í heimi áður en hann sneri sér að þjálfun. Hann hefur hins vegar tekið sér dágóða pásu og ekkert þjálfað síðan hann hætti sem aðstoðarþjálfari franska stórliðsins Paris Saint-Germain árið 2018. Þar áður hafði Olsson þjálfað sænska landsliðið á árunum 2008 til 2016 og á undan því stýrði hann sænska félaginu Hammarby frá 2005 til 2011. Það gæti því farið svo að Kristianstad verði annað liðið sem hann stýri í heimalandinu, það á eftir að koma í ljós þegar nær dregur sumri. Ólafur Andrés Guðmundsson leikur með IFK Kristianstad.Christoffer Borg Mattisson/BILDBYRÅN
Handbolti Sænski handboltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira