Borðaði smjördeigshorn í kvöldmatinn á tíma sínum hjá Man. United Anton Ingi Leifsson skrifar 19. febrúar 2021 21:30 Zaha er nú á mála hjá Crystal Palace en hefur lengi verið orðaður burt frá félaginu, til stærra liðs. Mark Fletcher/Getty Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, segir að honum hafi liðið eins og gleymdum leikmanni hjá Manchester United. Zaha gekk í raðir félagsins árið 2013 en var ekki lengi hjá rauðu djöflunum. Zaha sagði frá þessu í samtali við Financial Times' Business of Football. Hann segir að lítill spiltími hafi tekið mikið á hann og að hann hafði ekki kjarkinn í að banka upp á hjá þáverandi stjóra United, David Moyes. „Eina sem ég myndi breyta er hvernig ég kom fram hjá félaginu, við samherja mína og alla. Ég hef sagt frá því áður en ég var skugginn af sjálfum mér þarna,“ sagði Zaha og hélt áfram: „Ég fór þarna og hélt að allt myndi vera frábært en svo fékkstu stjóra sem var ekki duglegur að nota þig og þú ert langt frá heimili þínu. Þetta var högg og ég hugsaði: Hvað á ég að gera núna?“ Wilfried Zaha reveals he used to eat croissants for dinner after being 'forgotten' by Manchester United during 'depressing' spell under David Moyes at Old Trafford https://t.co/wCzKxPhsmT— MailOnline Sport (@MailSport) February 19, 2021 „Ég þorði ekki að spyrja stjórann af hverju ég er ekki að spila. Ég hafði ekki sjálfstraustið í það. Ég sætti mig bara við þetta og ég vonaðist til að hann myndi skipta um skoðun.“ „Ég var á allt öðrum stað og ekki að spila fótbolta svo það gerði hlutina erfiðari. Bróðir minn og fjölskylda voru með mér en þau höfðu einnig sitt líf í London. Ég endaði á því að horfa mikið á sjónvarpið og borðaði reglulega smjördagshorn (e. croissants) í kvöldmatinn.“ Zaha var lánaður til Crystal Palace og Cardiff en skipti svo aftur yfir til Palace 2015. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira
Zaha sagði frá þessu í samtali við Financial Times' Business of Football. Hann segir að lítill spiltími hafi tekið mikið á hann og að hann hafði ekki kjarkinn í að banka upp á hjá þáverandi stjóra United, David Moyes. „Eina sem ég myndi breyta er hvernig ég kom fram hjá félaginu, við samherja mína og alla. Ég hef sagt frá því áður en ég var skugginn af sjálfum mér þarna,“ sagði Zaha og hélt áfram: „Ég fór þarna og hélt að allt myndi vera frábært en svo fékkstu stjóra sem var ekki duglegur að nota þig og þú ert langt frá heimili þínu. Þetta var högg og ég hugsaði: Hvað á ég að gera núna?“ Wilfried Zaha reveals he used to eat croissants for dinner after being 'forgotten' by Manchester United during 'depressing' spell under David Moyes at Old Trafford https://t.co/wCzKxPhsmT— MailOnline Sport (@MailSport) February 19, 2021 „Ég þorði ekki að spyrja stjórann af hverju ég er ekki að spila. Ég hafði ekki sjálfstraustið í það. Ég sætti mig bara við þetta og ég vonaðist til að hann myndi skipta um skoðun.“ „Ég var á allt öðrum stað og ekki að spila fótbolta svo það gerði hlutina erfiðari. Bróðir minn og fjölskylda voru með mér en þau höfðu einnig sitt líf í London. Ég endaði á því að horfa mikið á sjónvarpið og borðaði reglulega smjördagshorn (e. croissants) í kvöldmatinn.“ Zaha var lánaður til Crystal Palace og Cardiff en skipti svo aftur yfir til Palace 2015.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn