Stjörnulífið: „Konur eru konum bestar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. febrúar 2021 11:31 Góð helgi að baki. Konudagurinn var haldin hátíðlegur í gær og fengu konur landsins sviðið eins og sjá má á Stjörnulífið vikunnar. Einnig er vetrarfrí í grunnskólum landsins og fóru sumir í ferðalög innanlands og voru skíðasvæðin vinsæll áfangastaður. Tökur á sjónvarpsseríunni Verbúðinni standa yfir á Suðureyri. Konurnar á tökustað gerðu sér glaðan dag á Konudaginn, skelltu sér í bröns á Húsinu á Ísafirði og bjórsmakk á Dokkunni. Selma Björns birti þessa mynd á Instagram þar sem meðal annars má sjá leikkonurnar Nínu Dögg Filippusdóttur, Unni Ösp Stefánsdóttur og Önnu Svövu Knútsdóttur. „Konur eru konum bestar,“ skrifar Selma Björnsdóttir við myndina. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Svala Björgvins birti fallega mynd af sér um helgina. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut pantaði sér dress af netinu og sýndi útkomuna. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Sunneva Einarsdóttir fór út á land yfir helgina og naut sín greinilega í botn. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Dansdrottningin Ástrós Traustadóttir átti greinilega fína helgi. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) Samfélagsmiðlastjarnan Binni Löve stillti sér upp fyrir rándýra mynd í Lóninu. View this post on Instagram A post shared by Brynjólfur Löve Mogensson⚡️ (@binnilove) Birgitta Líf Björnsdóttir skellti sér á skíði í Bláfjöllum. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir 🤍 (@birgittalif) Manuela Ósk Harðardóttir og Eiður Birgisson nutu sín saman á konudeginum. „Konan hans Eiðs óskar öllum öðrum konum til hamingju með daginn,“ skrifar Manuela við myndina. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra eyddi helginni fyrir norðan og náði fallegri mynd af norðurljósum. View this post on Instagram A post shared by Bjarni Benediktsson (@bjarnibenediktsson) Leikkonan og sunddrottningin Ragnheiður Ragnarsdóttir fór í sjósund og var það myndað bak og fyrir. View this post on Instagram A post shared by Ragga Ragnars (@raggaragnars) Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson eiga von á sínu fyrsta barni en Alexandra birti fallegar óléttumyndir á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Lexa (@alexandrahelga) Rúrik Gíslason er þakklátur fyrir viðtökurnar á nýja laginu sem hann gaf út fyrir helgi. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Róbert Wessmann óskaði unnustu sinni til lukku með konudaginn. View this post on Instagram A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) „Til hamingju með daginn konur! Ég held með ykkur,“ skrifar Edda Falak við þessa mynd sem hún birti um helgina. View this post on Instagram A post shared by EDDA FALAK (@eddafalak) Linda P með fallega mynd af sér og hundinum sínum. View this post on Instagram A post shared by LIΠDΔ PÉTURSDÓTTIR (@lindape) Stjörnulífið Konudagur Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Einnig er vetrarfrí í grunnskólum landsins og fóru sumir í ferðalög innanlands og voru skíðasvæðin vinsæll áfangastaður. Tökur á sjónvarpsseríunni Verbúðinni standa yfir á Suðureyri. Konurnar á tökustað gerðu sér glaðan dag á Konudaginn, skelltu sér í bröns á Húsinu á Ísafirði og bjórsmakk á Dokkunni. Selma Björns birti þessa mynd á Instagram þar sem meðal annars má sjá leikkonurnar Nínu Dögg Filippusdóttur, Unni Ösp Stefánsdóttur og Önnu Svövu Knútsdóttur. „Konur eru konum bestar,“ skrifar Selma Björnsdóttir við myndina. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Svala Björgvins birti fallega mynd af sér um helgina. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut pantaði sér dress af netinu og sýndi útkomuna. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Sunneva Einarsdóttir fór út á land yfir helgina og naut sín greinilega í botn. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Dansdrottningin Ástrós Traustadóttir átti greinilega fína helgi. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) Samfélagsmiðlastjarnan Binni Löve stillti sér upp fyrir rándýra mynd í Lóninu. View this post on Instagram A post shared by Brynjólfur Löve Mogensson⚡️ (@binnilove) Birgitta Líf Björnsdóttir skellti sér á skíði í Bláfjöllum. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir 🤍 (@birgittalif) Manuela Ósk Harðardóttir og Eiður Birgisson nutu sín saman á konudeginum. „Konan hans Eiðs óskar öllum öðrum konum til hamingju með daginn,“ skrifar Manuela við myndina. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra eyddi helginni fyrir norðan og náði fallegri mynd af norðurljósum. View this post on Instagram A post shared by Bjarni Benediktsson (@bjarnibenediktsson) Leikkonan og sunddrottningin Ragnheiður Ragnarsdóttir fór í sjósund og var það myndað bak og fyrir. View this post on Instagram A post shared by Ragga Ragnars (@raggaragnars) Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson eiga von á sínu fyrsta barni en Alexandra birti fallegar óléttumyndir á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Lexa (@alexandrahelga) Rúrik Gíslason er þakklátur fyrir viðtökurnar á nýja laginu sem hann gaf út fyrir helgi. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Róbert Wessmann óskaði unnustu sinni til lukku með konudaginn. View this post on Instagram A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) „Til hamingju með daginn konur! Ég held með ykkur,“ skrifar Edda Falak við þessa mynd sem hún birti um helgina. View this post on Instagram A post shared by EDDA FALAK (@eddafalak) Linda P með fallega mynd af sér og hundinum sínum. View this post on Instagram A post shared by LIΠDΔ PÉTURSDÓTTIR (@lindape)
Stjörnulífið Konudagur Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira