Stjörnurnar senda hlýja strauma til Tiger Woods Stefán Árni Pálsson skrifar 24. febrúar 2021 12:31 Tiger er alvarlega slasaður eftir slysið. Vísir/getty/Ben Jared Tiger Woods var með meðvitund er fólk kom að bíl hans eftir skelfilegt bílslys í gær. Hann var illa slasaður á báðum fótleggjum. Samkvæmt lögregluembætti Los Angeles var Tiger í alvarlegu ástandi þegar komið var að honum eftir slysið en hann gat þó tjáð sig. Bæði þurfti að notast við klippur og öxi til að ná Woods út úr bifreiðinni á slysstað. Þekktir einstaklingar hafa sent frá sér hlý skilaboð á samfélagsmiðlum eins og sjá má hér að neðan. Barack Obama fyrrverandi forseti Bandaríkjanna hugsar til Woods á þessum erfiðu tímum. Sending my prayers to @TigerWoods and his family tonight—here’s to a speedy recovery for the GOAT of golf. If we’ve learned anything over the years, it’s to never count Tiger out.— Barack Obama (@BarackObama) February 24, 2021 Tenniskonan Serena Williams ætlar að komast í gegnum þetta með Woods. Love you big brother... but We will get through this @TigerWoods— Serena Williams (@serenawilliams) February 24, 2021 Tónlistarkonan Janet Jackson sendir falleg skilaboð til golfarans. View this post on Instagram A post shared by Janet Jackson (@janetjackson) Lindsey Vonn, fyrrverandi kærasta Woods, er með hann í bænum sínum. Praying for TW right now 🙏🏻— lindsey vonn (@lindseyvonn) February 23, 2021 Leikkonan Jada Pinkett Smith eyddi tíma með Woods fyrr um daginn og segir fólki að nýta hvert augnablik til hins ítrasta. Prayers up for the GOAT @TigerWoods who was in an accident this morning. Was just with him yesterday. Don’t take not even a MOMENT for granted! I know you’re good because your Tiger within is a beast!!!— Jada Pinkett Smith (@jadapsmith) February 23, 2021 Söngkonan Cher sendir Woods kveðjur. Saying prayers ForTiger Woods🙏🏾🙏🏼— Cher (@cher) February 23, 2021 Fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan er ánægður með nýjustu tíðindi af slysi Tiger Woods. LATEST: LA County Sheriff's office says Tiger Woods' injuries are NON-life-threatening. Great news. pic.twitter.com/njIkTuQwwV— Piers Morgan (@piersmorgan) February 23, 2021 Bandaríkin Golf Bílslys Tigers Woods Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Samkvæmt lögregluembætti Los Angeles var Tiger í alvarlegu ástandi þegar komið var að honum eftir slysið en hann gat þó tjáð sig. Bæði þurfti að notast við klippur og öxi til að ná Woods út úr bifreiðinni á slysstað. Þekktir einstaklingar hafa sent frá sér hlý skilaboð á samfélagsmiðlum eins og sjá má hér að neðan. Barack Obama fyrrverandi forseti Bandaríkjanna hugsar til Woods á þessum erfiðu tímum. Sending my prayers to @TigerWoods and his family tonight—here’s to a speedy recovery for the GOAT of golf. If we’ve learned anything over the years, it’s to never count Tiger out.— Barack Obama (@BarackObama) February 24, 2021 Tenniskonan Serena Williams ætlar að komast í gegnum þetta með Woods. Love you big brother... but We will get through this @TigerWoods— Serena Williams (@serenawilliams) February 24, 2021 Tónlistarkonan Janet Jackson sendir falleg skilaboð til golfarans. View this post on Instagram A post shared by Janet Jackson (@janetjackson) Lindsey Vonn, fyrrverandi kærasta Woods, er með hann í bænum sínum. Praying for TW right now 🙏🏻— lindsey vonn (@lindseyvonn) February 23, 2021 Leikkonan Jada Pinkett Smith eyddi tíma með Woods fyrr um daginn og segir fólki að nýta hvert augnablik til hins ítrasta. Prayers up for the GOAT @TigerWoods who was in an accident this morning. Was just with him yesterday. Don’t take not even a MOMENT for granted! I know you’re good because your Tiger within is a beast!!!— Jada Pinkett Smith (@jadapsmith) February 23, 2021 Söngkonan Cher sendir Woods kveðjur. Saying prayers ForTiger Woods🙏🏾🙏🏼— Cher (@cher) February 23, 2021 Fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan er ánægður með nýjustu tíðindi af slysi Tiger Woods. LATEST: LA County Sheriff's office says Tiger Woods' injuries are NON-life-threatening. Great news. pic.twitter.com/njIkTuQwwV— Piers Morgan (@piersmorgan) February 23, 2021
Bandaríkin Golf Bílslys Tigers Woods Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira