Aron aftur með landsliðinu en enginn úr Olís-deildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. febrúar 2021 14:45 Aron Pálmarsson snýr aftur í íslenska landsliðið. vísir/vilhelm Aron Pálmarsson kemur aftur inn í íslenska handboltalandsliðið sem mætir Ísrael í undankeppni EM 2022 í næsta mánuði. Enginn leikmaður úr Olís-deildinni er í íslenska hópnum. Aron lék ekki með íslenska liðinu á HM í Egyptalandi í síðasta mánuði vegna meiðsla. Hann hefur hins vegar fengið bót meina sinna og verður með íslenska liðinu í leiknum í Ísrael 11. mars. Björgvin Páll Gústavsson, Kári Kristján Kristjánsson og Magnús Óli Magnússon, sem leika í Olís-deildinni og voru með á HM í Egyptalandi, eru ekki í hópnum sem telur sextán leikmenn. Hægri skytturnar Alexander Petersson og Kristján Örn Kristjánsson sem voru með á HM eru heldur ekki í hópnum en þeir hafa glímt við meiðsli. Einn nýliði er í hópnum, Óskar Ólafsson sem leikur með Drammen í Noregi. Hann var valinn í íslenska hópinn fyrir leikinn gegn Litáen í nóvember en var ekki á skýrslu í leiknum sjálfum. Landsliðshópurinn Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (38/1) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG (22/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Lemgo (79/219) Oddur Grétarsson, Balingen-Weistetten (26/36) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona (149/579) Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (131/258) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0) Leikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson, Skjern (43/111) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (53/139) Viggó Kristjánsson, Stuttgart (18/44) Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC (120/341) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce (36/73) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (60/75) Elliði Viðarsson, Gummersbach (13/14) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (50/23) EM 2022 í handbolta Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Sjá meira
Aron lék ekki með íslenska liðinu á HM í Egyptalandi í síðasta mánuði vegna meiðsla. Hann hefur hins vegar fengið bót meina sinna og verður með íslenska liðinu í leiknum í Ísrael 11. mars. Björgvin Páll Gústavsson, Kári Kristján Kristjánsson og Magnús Óli Magnússon, sem leika í Olís-deildinni og voru með á HM í Egyptalandi, eru ekki í hópnum sem telur sextán leikmenn. Hægri skytturnar Alexander Petersson og Kristján Örn Kristjánsson sem voru með á HM eru heldur ekki í hópnum en þeir hafa glímt við meiðsli. Einn nýliði er í hópnum, Óskar Ólafsson sem leikur með Drammen í Noregi. Hann var valinn í íslenska hópinn fyrir leikinn gegn Litáen í nóvember en var ekki á skýrslu í leiknum sjálfum. Landsliðshópurinn Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (38/1) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG (22/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Lemgo (79/219) Oddur Grétarsson, Balingen-Weistetten (26/36) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona (149/579) Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (131/258) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0) Leikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson, Skjern (43/111) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (53/139) Viggó Kristjánsson, Stuttgart (18/44) Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC (120/341) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce (36/73) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (60/75) Elliði Viðarsson, Gummersbach (13/14) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (50/23)
Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (38/1) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG (22/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Lemgo (79/219) Oddur Grétarsson, Balingen-Weistetten (26/36) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona (149/579) Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (131/258) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0) Leikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson, Skjern (43/111) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (53/139) Viggó Kristjánsson, Stuttgart (18/44) Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC (120/341) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce (36/73) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (60/75) Elliði Viðarsson, Gummersbach (13/14) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (50/23)
EM 2022 í handbolta Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Sjá meira