Talsvert um að fólk afþakki bólusetningu með efni AstraZeneca Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. febrúar 2021 11:45 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm Talsvert hefur borið á því undanfarið að fólk sé að afþakka bólusetningu með bóluefni AstraZeneca á þeim grunni að það sé ekki jafn virkt og önnur bóluefni en einnig vegna þess að það telur aukaverkanir af því bóluefni meiri en af hinum bóluefnunum. Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Hann sagðist ekki telja neina ástæðu fyrir því fyrir fólk að neita einu bóluefni umfram önnur. Virkni AstraZeneca væri eitthvað minni en af öðrum bóluefnum en munurinn væri lítill og ekki það mikill að það skipti neinu máli varðandi verndina sem verið væri að sækjast eftir. Þá væri munurinn á aukaverkunum af AstraZeneca og öðrum bóluefnum sennilega ekki mjög mikill þegar upp væri staðið. Aðspurður hvort þetta væri útskýrt fyrir fólki ef og þegar það afþakkaði bólusetningu með AstraZeneca-efninu kvaðst Þórólfur gera ráð fyrir því að þetta væri útskýrt. Hann vissi þó ekki nákvæmlega hvernig samskiptin væru á milli þess sem væri að fá bólusetningu og þess sem væri að bólusetja. Þá sagði Þórólfur ekki hægt að leyfa fólki að ákveða hvaða bóluefni það vildi og hvaða bóluefni það vildi ekki. Framkvæmdin yrði mjög erfið. Fólk geti hins vegar misst forgang í bólusetningu afþakki það tiltekið bóluefni. „Hvort þeir sem neita AstraZeneca verða bólusettir, það er ekki búið að taka ákvörðun um það. Ég býst nú ekkert við því að þeim verði meinuð bólusetning en þeir munu kannski ekki fá þann forgang sem þeir höfðu,“ sagði Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Hann sagðist ekki telja neina ástæðu fyrir því fyrir fólk að neita einu bóluefni umfram önnur. Virkni AstraZeneca væri eitthvað minni en af öðrum bóluefnum en munurinn væri lítill og ekki það mikill að það skipti neinu máli varðandi verndina sem verið væri að sækjast eftir. Þá væri munurinn á aukaverkunum af AstraZeneca og öðrum bóluefnum sennilega ekki mjög mikill þegar upp væri staðið. Aðspurður hvort þetta væri útskýrt fyrir fólki ef og þegar það afþakkaði bólusetningu með AstraZeneca-efninu kvaðst Þórólfur gera ráð fyrir því að þetta væri útskýrt. Hann vissi þó ekki nákvæmlega hvernig samskiptin væru á milli þess sem væri að fá bólusetningu og þess sem væri að bólusetja. Þá sagði Þórólfur ekki hægt að leyfa fólki að ákveða hvaða bóluefni það vildi og hvaða bóluefni það vildi ekki. Framkvæmdin yrði mjög erfið. Fólk geti hins vegar misst forgang í bólusetningu afþakki það tiltekið bóluefni. „Hvort þeir sem neita AstraZeneca verða bólusettir, það er ekki búið að taka ákvörðun um það. Ég býst nú ekkert við því að þeim verði meinuð bólusetning en þeir munu kannski ekki fá þann forgang sem þeir höfðu,“ sagði Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira