Nota súrmjólk til að græða upp mosa Tinni Sveinsson skrifar 26. febrúar 2021 07:00 Sigríður Sigurðardóttir hjá Veitum og Magnea Magnúsdóttir hjá Orku náttúrunnar. Sigríður Sigurðardóttir og Magnea Magnúsdóttir settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í þættinum Framtíðin. Bergur Ebbi fjallar um þær tækninýjungar sem eru handan við hornið og þær áskoranir sem standa í vegi fyrir innleiðingu þeirra í þáttunum Framtíðin, sem eru unnir af Orkuveitu Reykjavíkur. Hér má sjá síðasta þáttinn af fjórum. Magnea er umhverfis- og landgræðslustjóri Orku náttúrunnar og Sigríður Sigurðardóttir er sérfræðingur í hermun og gerð kerfislíkana hjá Veitum. Klippa: Framtíðin - Magnea Magnúsdóttir og Sigríður Sigurðardóttir Nýsköpun í landgræðslu Magnea og Sigríður segja að ekki skipti bara máli að finna stanslaust upp nýja tækni heldur einnig að nýta betur þá tækni og hugmyndir sem við höfum aðgang að í dag. „Þegar ég vann að mastersverkefninu mínu sá ég að í Bandaríkjunum var verið að nota buttermilk til þess að græða mosa á steina. Ég hugsaði um hvað við gætum notað hér heima en það er auðvitað súrmjólk,“ nefnir Magnea sem dæmi um nýsköpun í landgræðslu hjá ON. „Við höfum verið að rækta upp skemmdir í mosaþembunni hér á Hellisheiði með því að blanda saman súrmjólk og mosa og nota sem plástur á sárin.“ Bergur Ebbi Benediktsson er í essinu sínu í vefþáttunum Framtíðin. Endum með sýndarveruleikagleraugu úti í garði „Við erum að vinna með kerfi sem eru neðanjarðar, sem sjást ekki. Við gætum verið með aukinn sýndarveruleika. Þá seturðu bara á þig sýndarveruleikagleraugu, horfir á húsið og horfir svo niður og sérð lagnirnar í jörðinni,“ segir Sigríður. Tæknin til þess að gera þetta er í raun til en þessar hugmyndir og fleiri eru ræddar í þættinum. Hægt er að sjá lengri útgáfu af þættinum hér á YouTube. Tækni Skógrækt og landgræðsla Tengdar fréttir Ódýrast að hlaða rafbílinn á nóttunni Bjarni Bjarnason forstjóri OR settist niður með Bergi Ebba Benediktssyni í þriðja þætti af Framtíðinni. 9. febrúar 2021 08:00 Má segja allt á netinu? Sigurlína Ingvarsdóttir tölvuleikjaframleiðandi og Axel Paul Gunnarsson, sérfræðingur hjá Ljósleiðaranum, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í þættinum Framtíðin. 26. janúar 2021 08:00 „Það sem Edda er að gera er svipað og Google var 1990“ Andri Snær Magnason rithöfundur og Edda Sif Pind Aradóttir, forstjóri Carbfix, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í fyrsta þætti af Framtíðinni. 8. janúar 2021 07:01 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri fréttir Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Sjá meira
Bergur Ebbi fjallar um þær tækninýjungar sem eru handan við hornið og þær áskoranir sem standa í vegi fyrir innleiðingu þeirra í þáttunum Framtíðin, sem eru unnir af Orkuveitu Reykjavíkur. Hér má sjá síðasta þáttinn af fjórum. Magnea er umhverfis- og landgræðslustjóri Orku náttúrunnar og Sigríður Sigurðardóttir er sérfræðingur í hermun og gerð kerfislíkana hjá Veitum. Klippa: Framtíðin - Magnea Magnúsdóttir og Sigríður Sigurðardóttir Nýsköpun í landgræðslu Magnea og Sigríður segja að ekki skipti bara máli að finna stanslaust upp nýja tækni heldur einnig að nýta betur þá tækni og hugmyndir sem við höfum aðgang að í dag. „Þegar ég vann að mastersverkefninu mínu sá ég að í Bandaríkjunum var verið að nota buttermilk til þess að græða mosa á steina. Ég hugsaði um hvað við gætum notað hér heima en það er auðvitað súrmjólk,“ nefnir Magnea sem dæmi um nýsköpun í landgræðslu hjá ON. „Við höfum verið að rækta upp skemmdir í mosaþembunni hér á Hellisheiði með því að blanda saman súrmjólk og mosa og nota sem plástur á sárin.“ Bergur Ebbi Benediktsson er í essinu sínu í vefþáttunum Framtíðin. Endum með sýndarveruleikagleraugu úti í garði „Við erum að vinna með kerfi sem eru neðanjarðar, sem sjást ekki. Við gætum verið með aukinn sýndarveruleika. Þá seturðu bara á þig sýndarveruleikagleraugu, horfir á húsið og horfir svo niður og sérð lagnirnar í jörðinni,“ segir Sigríður. Tæknin til þess að gera þetta er í raun til en þessar hugmyndir og fleiri eru ræddar í þættinum. Hægt er að sjá lengri útgáfu af þættinum hér á YouTube.
Tækni Skógrækt og landgræðsla Tengdar fréttir Ódýrast að hlaða rafbílinn á nóttunni Bjarni Bjarnason forstjóri OR settist niður með Bergi Ebba Benediktssyni í þriðja þætti af Framtíðinni. 9. febrúar 2021 08:00 Má segja allt á netinu? Sigurlína Ingvarsdóttir tölvuleikjaframleiðandi og Axel Paul Gunnarsson, sérfræðingur hjá Ljósleiðaranum, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í þættinum Framtíðin. 26. janúar 2021 08:00 „Það sem Edda er að gera er svipað og Google var 1990“ Andri Snær Magnason rithöfundur og Edda Sif Pind Aradóttir, forstjóri Carbfix, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í fyrsta þætti af Framtíðinni. 8. janúar 2021 07:01 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri fréttir Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Sjá meira
Ódýrast að hlaða rafbílinn á nóttunni Bjarni Bjarnason forstjóri OR settist niður með Bergi Ebba Benediktssyni í þriðja þætti af Framtíðinni. 9. febrúar 2021 08:00
Má segja allt á netinu? Sigurlína Ingvarsdóttir tölvuleikjaframleiðandi og Axel Paul Gunnarsson, sérfræðingur hjá Ljósleiðaranum, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í þættinum Framtíðin. 26. janúar 2021 08:00
„Það sem Edda er að gera er svipað og Google var 1990“ Andri Snær Magnason rithöfundur og Edda Sif Pind Aradóttir, forstjóri Carbfix, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í fyrsta þætti af Framtíðinni. 8. janúar 2021 07:01