Föstudagsplaylisti DJ Kötlu Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 26. febrúar 2021 16:05 Katla er ekki spennt fyrir eldgosi. Ragnar Árna Katla Ásgeirsdóttir þekkir einna best vísindin á bak við það að glæða dansgólf Reykjavíkur lífi. Beiðnin um að setja saman föstudagslagalista varð til þess að hún keypti Spotify áskrift, sem sonur hennar hafði suðað um í tvö ár. Eftir viku af ósætti við leitarvélina og lagaúrvalið féll dómurinn; „Spotify er alveg mestu vonbrigði ársins 2021 hingað til.“ Samhliða því að þeyta skífum reglulega vinnur Katla sem viðskiptaþróunarstjóri hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Miðeind. Þessa dagana lætur hún sig dreyma um sumarið og stefnir á að „biðja til guðs að ekki komi eldgos og veggfesta allt heima“ fram að því. „Lesa mjög mikið af bókum, bíða eftir vorinu og eyða gæðastundum með erfingjanum.“ Lagalistann segir hún vera ferðalag um tíma og rúm. „Hann hefst á tregafullum 70’s slagara, nokkrum vel völdum 80’s smellum og Arcade Fire meistaraverkinu Put Your Money on Me.“ Listinn hafi endað með sterkri breskri og franskri slagsíðu. „Þarna er fullt af danstónlist sem stendur hjarta mínu nærri og má sjá mig syngja með af mikilli innlifun þegar vel ber í veiði. Að vísu er líka eitt lag á listanum sem mér finnst bara alls ekki spes en setti samt inn. Svona gestaþraut, gæti verið gaman að giska á hvaða lag það er t.d. ef fólk er í sóttkví og leiðist?“ Covid-þraut dagsins í boði Kötlu. Fullt tungl er á morgun, 27. febrúar, og því fær fær uppáhaldslag Kötlu um tunglið að kóróna listann, „Lokalagið/kórónan „Hey Moon“ með John Maus er hrátt, angurvært og strangheiðarlegt, alveg eins og lífið sjálft.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Fleiri fréttir Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Samhliða því að þeyta skífum reglulega vinnur Katla sem viðskiptaþróunarstjóri hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Miðeind. Þessa dagana lætur hún sig dreyma um sumarið og stefnir á að „biðja til guðs að ekki komi eldgos og veggfesta allt heima“ fram að því. „Lesa mjög mikið af bókum, bíða eftir vorinu og eyða gæðastundum með erfingjanum.“ Lagalistann segir hún vera ferðalag um tíma og rúm. „Hann hefst á tregafullum 70’s slagara, nokkrum vel völdum 80’s smellum og Arcade Fire meistaraverkinu Put Your Money on Me.“ Listinn hafi endað með sterkri breskri og franskri slagsíðu. „Þarna er fullt af danstónlist sem stendur hjarta mínu nærri og má sjá mig syngja með af mikilli innlifun þegar vel ber í veiði. Að vísu er líka eitt lag á listanum sem mér finnst bara alls ekki spes en setti samt inn. Svona gestaþraut, gæti verið gaman að giska á hvaða lag það er t.d. ef fólk er í sóttkví og leiðist?“ Covid-þraut dagsins í boði Kötlu. Fullt tungl er á morgun, 27. febrúar, og því fær fær uppáhaldslag Kötlu um tunglið að kóróna listann, „Lokalagið/kórónan „Hey Moon“ með John Maus er hrátt, angurvært og strangheiðarlegt, alveg eins og lífið sjálft.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Fleiri fréttir Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira