Í miðju símaviðtali við fréttamann þegar skjálftinn reið yfir Elísabet Inga Sigurðardóttir og Birgir Olgeirsson skrifa 28. febrúar 2021 11:46 Kristín Jónsdóttir náttúruvársérfæðingur á Veðurstofu Íslands Vísir/Baldur Hrafnkell Snarpur jarðskjálfti varð nú klukkan 11:32 og var yfir 4 að stærð, eftir upplýsingum frá Veðurstofunni. Skjálftinn átti upptök sín á sama stað og skjálfti sem varð í morgun og var 4 að stærð, í grennd við Fagradalsfjall á Reykjanesi. Kristín Jónsdóttir, jarðskjálftafræðingur á Veðurstofunni var í miðju símaviðtali við fréttamann þegar skjálftinn reið yfir. „Nú er einn sem ríður yfir. Þetta eru 21 skjálftar að stærð þrír yfir miðnætti,“ sagði Kristín. Hvað heldur þú að þessi sem var að ganga yfir sé stór? „Allra fyrsta stærð sem ég sé hér er 4,2 en það er of snemmt að segja til um endanlega tölu. Hann er allavegana yfir þremur.“ Búast má við áframhaldandi skjálftum í dag Hún segir að bíða þurfi og sjá hvernig framhaldið verður. „Við erum greinilega í miðjum atburði núna þannig að við getum alveg búist við því að þetta verði svona fram eftir degi,“ sagði Kristín sem bætir því við að virknin sé á tveimur stöðum. „Annars vegar norðanlega í Fagradalsfjalli og hins vegar við Trölladyngju.“ Enn er fylgst með gasmælingum. „Við erum enn að fylgjast með því og ekki komin með nein afgerandi gögn sem gefa annað í kynna en að þetta séu landrekshreyfingar.“ Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Tengdar fréttir Jarðskjálfti við Fagradalsfjall yfir 4 að stærð Snarpur jarðskjálfti varð nú klukkan 11:32 og var 4,3 að stærð, eftir upplýsingum frá Veðurstofunni. 28. febrúar 2021 11:34 Tíu þúsund skjálftar frá því hrinan hófst á miðvikudag „Það hafa verið rúmlega 700 skjálftar frá miðnætti og það er bara svipað og síðustu nætur. Við vorum að taka saman fjöldann, nú eru skjálftarnir komnir yfir tíu þúsund frá 24. febrúar,“ segir Elísabet Pálmadóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við fréttastofu. 28. febrúar 2021 09:34 Jarðskjálfti 4 að stærð við Fagradalsfjall Jarðskjálfti í kring um 4 að stærð varð 2,5 kílómetra norðaustur af Fagradalsfjalli klukkan 07:54 í morgun. 28. febrúar 2021 07:57 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Sjá meira
Skjálftinn átti upptök sín á sama stað og skjálfti sem varð í morgun og var 4 að stærð, í grennd við Fagradalsfjall á Reykjanesi. Kristín Jónsdóttir, jarðskjálftafræðingur á Veðurstofunni var í miðju símaviðtali við fréttamann þegar skjálftinn reið yfir. „Nú er einn sem ríður yfir. Þetta eru 21 skjálftar að stærð þrír yfir miðnætti,“ sagði Kristín. Hvað heldur þú að þessi sem var að ganga yfir sé stór? „Allra fyrsta stærð sem ég sé hér er 4,2 en það er of snemmt að segja til um endanlega tölu. Hann er allavegana yfir þremur.“ Búast má við áframhaldandi skjálftum í dag Hún segir að bíða þurfi og sjá hvernig framhaldið verður. „Við erum greinilega í miðjum atburði núna þannig að við getum alveg búist við því að þetta verði svona fram eftir degi,“ sagði Kristín sem bætir því við að virknin sé á tveimur stöðum. „Annars vegar norðanlega í Fagradalsfjalli og hins vegar við Trölladyngju.“ Enn er fylgst með gasmælingum. „Við erum enn að fylgjast með því og ekki komin með nein afgerandi gögn sem gefa annað í kynna en að þetta séu landrekshreyfingar.“
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Tengdar fréttir Jarðskjálfti við Fagradalsfjall yfir 4 að stærð Snarpur jarðskjálfti varð nú klukkan 11:32 og var 4,3 að stærð, eftir upplýsingum frá Veðurstofunni. 28. febrúar 2021 11:34 Tíu þúsund skjálftar frá því hrinan hófst á miðvikudag „Það hafa verið rúmlega 700 skjálftar frá miðnætti og það er bara svipað og síðustu nætur. Við vorum að taka saman fjöldann, nú eru skjálftarnir komnir yfir tíu þúsund frá 24. febrúar,“ segir Elísabet Pálmadóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við fréttastofu. 28. febrúar 2021 09:34 Jarðskjálfti 4 að stærð við Fagradalsfjall Jarðskjálfti í kring um 4 að stærð varð 2,5 kílómetra norðaustur af Fagradalsfjalli klukkan 07:54 í morgun. 28. febrúar 2021 07:57 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Sjá meira
Jarðskjálfti við Fagradalsfjall yfir 4 að stærð Snarpur jarðskjálfti varð nú klukkan 11:32 og var 4,3 að stærð, eftir upplýsingum frá Veðurstofunni. 28. febrúar 2021 11:34
Tíu þúsund skjálftar frá því hrinan hófst á miðvikudag „Það hafa verið rúmlega 700 skjálftar frá miðnætti og það er bara svipað og síðustu nætur. Við vorum að taka saman fjöldann, nú eru skjálftarnir komnir yfir tíu þúsund frá 24. febrúar,“ segir Elísabet Pálmadóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við fréttastofu. 28. febrúar 2021 09:34
Jarðskjálfti 4 að stærð við Fagradalsfjall Jarðskjálfti í kring um 4 að stærð varð 2,5 kílómetra norðaustur af Fagradalsfjalli klukkan 07:54 í morgun. 28. febrúar 2021 07:57