Ungi Liverpool strákurinn tileinkaði markið sitt föður Alisson Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2021 10:31 Curtis Jones fagnar markinu sínu mikilvæga á móti Sheffield United í gærkvöldi. AP/Shaun Botterill Hugur hetju Liverpool liðsins í gær var hjá liðsfélaga hans sem átti um sárt að binda og var ekki með liðinu í gær. Liverpool liðið náði loksins að vinna deildarleik í gær þegar liðið heimsótti Sheffield United. Það tók langan tíma að brjóta ísinn þrátt fyrir stórsókn. Yngsti maður liðsins skoraði markið mikilvæga. Curtis Jones skoraði nefnilega þetta lífsnauðsynlega mark sem kom Liverpool í 1-0 og lagði gruninn að sigrinum. Þetta var fyrsta deildarmark hans á tímabilinu en hann hafði einnig skorað á móti Ajax í Meistaradeildinni. Eftir leikinn tileinkaði þessi tvítugi strákur markið föður brasilíska markvarðarins Alisson Becker. Curtis Jones dedicated his goal against Sheffield United to Alisson's dad, who died on Wednesday pic.twitter.com/1QPXv73La3— B/R Football (@brfootball) February 28, 2021 Alisson Becker var ekki í hóp hjá Liverpool í leiknum í gær en brasilíski markvörðurinn missti föður sinn fyrir helgi. Hinn 57 ára gamli Jose Agostinho Becker drukknaði þá í uppistöðulóni nálægt sumarhúsi fjölskyldunnar. Curtis Jones var hugsað til liðsfélaga síns eftir leikinn og sendi honum samúðar- og stuðningskveðjur. „Ég vil nota þetta tækifæri til að segja það að þetta mark var fyrir föður Allison. Hvíldu í friði,“ sagði Curtis Jones í viðtali við Sky Sports og bætti síðan við. „Ef Alisson sér þetta, þá var þetta fyrir þig bróðir,“ sagði Jones. "This goal is for Ali's [Alisson] dad." Curtis Jones dedicates his goal for Liverpool to the Alisson Becker's father who sadly passed away this week pic.twitter.com/skhiNPemvq— Football Daily (@footballdaily) February 28, 2021 20 - Aged 20 years and 29 days, Curtis Jones is the youngest Liverpool player to score away from Anfield in the Premier League since Raheem Sterling against Burnley in December 2014 (20y 18d). Breakthrough. pic.twitter.com/T7AvxhaJPZ— OptaJoe (@OptaJoe) February 28, 2021 Enski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Liverpool liðið náði loksins að vinna deildarleik í gær þegar liðið heimsótti Sheffield United. Það tók langan tíma að brjóta ísinn þrátt fyrir stórsókn. Yngsti maður liðsins skoraði markið mikilvæga. Curtis Jones skoraði nefnilega þetta lífsnauðsynlega mark sem kom Liverpool í 1-0 og lagði gruninn að sigrinum. Þetta var fyrsta deildarmark hans á tímabilinu en hann hafði einnig skorað á móti Ajax í Meistaradeildinni. Eftir leikinn tileinkaði þessi tvítugi strákur markið föður brasilíska markvarðarins Alisson Becker. Curtis Jones dedicated his goal against Sheffield United to Alisson's dad, who died on Wednesday pic.twitter.com/1QPXv73La3— B/R Football (@brfootball) February 28, 2021 Alisson Becker var ekki í hóp hjá Liverpool í leiknum í gær en brasilíski markvörðurinn missti föður sinn fyrir helgi. Hinn 57 ára gamli Jose Agostinho Becker drukknaði þá í uppistöðulóni nálægt sumarhúsi fjölskyldunnar. Curtis Jones var hugsað til liðsfélaga síns eftir leikinn og sendi honum samúðar- og stuðningskveðjur. „Ég vil nota þetta tækifæri til að segja það að þetta mark var fyrir föður Allison. Hvíldu í friði,“ sagði Curtis Jones í viðtali við Sky Sports og bætti síðan við. „Ef Alisson sér þetta, þá var þetta fyrir þig bróðir,“ sagði Jones. "This goal is for Ali's [Alisson] dad." Curtis Jones dedicates his goal for Liverpool to the Alisson Becker's father who sadly passed away this week pic.twitter.com/skhiNPemvq— Football Daily (@footballdaily) February 28, 2021 20 - Aged 20 years and 29 days, Curtis Jones is the youngest Liverpool player to score away from Anfield in the Premier League since Raheem Sterling against Burnley in December 2014 (20y 18d). Breakthrough. pic.twitter.com/T7AvxhaJPZ— OptaJoe (@OptaJoe) February 28, 2021
Enski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira