Gervitunglamyndir sýna ekki miklar breytingar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. mars 2021 17:30 Allra augu beinast að Keili og hrauninu í kring vegna óróa sem mælist á jarðskjálftamælum. Vísir/RAX Ný gervitunglamynd barst fulltrúum Vísindaráðs almannavarna rétt fyrir fund þeirra nú síðdegis. Elísabet Pálmadóttir, náttúruvársérfræðingur, segir myndina leiða í ljós að ekki séu miklar breytingar frá fyrri myndum. „Sem segir okkur að óróinn sem við sáum í gær hefur ekki valdið miklum breytingum. Við sjáum það út frá þessum gervihnattamyndum.“ Hefðu átt að sjást meiri og sterkari ummerki ef mikil hætta væri á gosi? „Já, það ættu í rauninni að vera skýrari merki, sérstaklega ef kvikan væri komin upp eða búin að ferðast nær yfirborðinu. Þá ættum við að sjá einhver merki um það á myndunum.“ Á fundinum var færsla skjálftavirkninnar líka kortlögð. Elísabet segir að svo virðist sem hrinan hafi færst aðeins í suðvestur. „Við sáum skjálfta í gærkvöldi og í nótt við suðvestur Fagradalsfjall og við Þorbjörn. Það er verið að teikna upp hvað geti mögulega valdið því.“ Elísabet var spurð hvaða tilgátur væru uppi um það. „Núna erum við að horfa til þess að óróinn sem sást í gær sé búinn. Það er hugsanlega einhver berggangur sem er að breytast og færast til þarna undir en eins og staðan er núna þá hefur bara verið tiltölulega rólegt í dag. Það er mikil skjálftavirkni, við sjáum engin merki um óróa eins og í gær. Þannig að þá þarf bara að skoða hvort við færum flugkóðann yfir á gult því við sjáum ekki þessi merki sem við sáum í gær. Er of snemmt að útiloka þá sviðsmynd að það gæti gosið? „Það eru minni líkur á því í dag heldur en í gær af því við sjáum ekki þennan óróa en um leið og við sjáum hann aftur þá tökum við aftur upp viðbragðsáætlun og breytum flugkóða. Við erum ennþá mjög vakandi yfir þessu og erum með tvöfaldar vaktir alls staðar og erum auðvitað búin að bæta við fullt af mælitækjum. Gasmælitæki voru sett upp í dag þannig að það ætti alls ekkert að fara fram hjá okkur.“ Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
„Sem segir okkur að óróinn sem við sáum í gær hefur ekki valdið miklum breytingum. Við sjáum það út frá þessum gervihnattamyndum.“ Hefðu átt að sjást meiri og sterkari ummerki ef mikil hætta væri á gosi? „Já, það ættu í rauninni að vera skýrari merki, sérstaklega ef kvikan væri komin upp eða búin að ferðast nær yfirborðinu. Þá ættum við að sjá einhver merki um það á myndunum.“ Á fundinum var færsla skjálftavirkninnar líka kortlögð. Elísabet segir að svo virðist sem hrinan hafi færst aðeins í suðvestur. „Við sáum skjálfta í gærkvöldi og í nótt við suðvestur Fagradalsfjall og við Þorbjörn. Það er verið að teikna upp hvað geti mögulega valdið því.“ Elísabet var spurð hvaða tilgátur væru uppi um það. „Núna erum við að horfa til þess að óróinn sem sást í gær sé búinn. Það er hugsanlega einhver berggangur sem er að breytast og færast til þarna undir en eins og staðan er núna þá hefur bara verið tiltölulega rólegt í dag. Það er mikil skjálftavirkni, við sjáum engin merki um óróa eins og í gær. Þannig að þá þarf bara að skoða hvort við færum flugkóðann yfir á gult því við sjáum ekki þessi merki sem við sáum í gær. Er of snemmt að útiloka þá sviðsmynd að það gæti gosið? „Það eru minni líkur á því í dag heldur en í gær af því við sjáum ekki þennan óróa en um leið og við sjáum hann aftur þá tökum við aftur upp viðbragðsáætlun og breytum flugkóða. Við erum ennþá mjög vakandi yfir þessu og erum með tvöfaldar vaktir alls staðar og erum auðvitað búin að bæta við fullt af mælitækjum. Gasmælitæki voru sett upp í dag þannig að það ætti alls ekkert að fara fram hjá okkur.“
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira