Nú þegar keypt bóluefni fyrir rúma tvo milljarða króna Eiður Þór Árnason skrifar 6. mars 2021 09:31 12.709 eru nú fullbólusettir hér á landi og hafa 14.332 til viðbótar fengið fyrri skammt. Vísir/Vilhelm Íslensk stjórnvöld hafa samið við fimm lyfjaframleiðendur um kaup á bóluefni við Covid-19 fyrir 2.150 milljónir króna. Þá hafa þau jafnframt tryggt sér kauprétt á bóluefni fyrir 1.800 milljónir króna til viðbótar. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðuneytisins við fyrirspurn RÚV. Íslendingar fá afhend bóluefni í gegnum samkomulag framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins við bóluefnaframleiðendur. Nú þegar hefur ríkisstjórnin samið um kaup á bóluefnum frá AstraZeneca, Janssen, CuraVac, Moderna og Pfizer/BioNTech. Að sögn heilbrigðisráðuneytisins verður þar að auki líklega samið við bandaríska fyrirtækið Novavax en líklega ekki við franska lyfjafyrirtækið Sanofi. Þá sé óljóst hvort gengið verði til samninga við Reithera og Valneva. Þau tvö síðastnefndu auk Novavax hafa verið í viðræðum við framkvæmdastjórn ESB en hafa ekki lokið samningum. Ef íslensk stjórnvöld fullnýta núverandi kauprétt sinn á bóluefni geta bóluefnakaupin samtals numið fjórum milljörðum króna. Fram kom í janúar að Ísland hafi tryggt sér bóluefni við Covid-19 fyrir 660 þúsund manns. Þeir framleiðendur sem stjórnvöld hafa samið við áforma að afhenda bóluefni fyrir samtals 190 þúsund einstaklinga fyrir lok júní. Nú þegar hafa bóluefni Pfizer, AstraZeneca og Moderna fengið skilyrt markaðsleyfi hér á landi. Gera stjórnvöld ráð fyrir því að fleiri bóluefni bætist í þann hóp á næstunni og afhending hefjist í kjölfarið. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Þurftu að vísa frá fólki á níræðisaldri í bólusetningu Um fimmtíu manns á níræðisaldri sem voru boðaðir í bólusetningu gegn kórónuveirunni í Laugardalshöll þurftu frá að hverfa þegar bóluefnið kláraðist í dag. 3. mars 2021 18:11 Búið að bólusetja um 3,5% Íslendinga Allir íbúar á höfuðborgarsvæðinu sem eru áttatíu ára eða eldri hafa fengið boð í Covid-19 bólusetningu. Búist er við að í þessari viku verði tæplega níu þúsund manns bólusettir. 1. mars 2021 21:30 Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira
Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðuneytisins við fyrirspurn RÚV. Íslendingar fá afhend bóluefni í gegnum samkomulag framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins við bóluefnaframleiðendur. Nú þegar hefur ríkisstjórnin samið um kaup á bóluefnum frá AstraZeneca, Janssen, CuraVac, Moderna og Pfizer/BioNTech. Að sögn heilbrigðisráðuneytisins verður þar að auki líklega samið við bandaríska fyrirtækið Novavax en líklega ekki við franska lyfjafyrirtækið Sanofi. Þá sé óljóst hvort gengið verði til samninga við Reithera og Valneva. Þau tvö síðastnefndu auk Novavax hafa verið í viðræðum við framkvæmdastjórn ESB en hafa ekki lokið samningum. Ef íslensk stjórnvöld fullnýta núverandi kauprétt sinn á bóluefni geta bóluefnakaupin samtals numið fjórum milljörðum króna. Fram kom í janúar að Ísland hafi tryggt sér bóluefni við Covid-19 fyrir 660 þúsund manns. Þeir framleiðendur sem stjórnvöld hafa samið við áforma að afhenda bóluefni fyrir samtals 190 þúsund einstaklinga fyrir lok júní. Nú þegar hafa bóluefni Pfizer, AstraZeneca og Moderna fengið skilyrt markaðsleyfi hér á landi. Gera stjórnvöld ráð fyrir því að fleiri bóluefni bætist í þann hóp á næstunni og afhending hefjist í kjölfarið.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Þurftu að vísa frá fólki á níræðisaldri í bólusetningu Um fimmtíu manns á níræðisaldri sem voru boðaðir í bólusetningu gegn kórónuveirunni í Laugardalshöll þurftu frá að hverfa þegar bóluefnið kláraðist í dag. 3. mars 2021 18:11 Búið að bólusetja um 3,5% Íslendinga Allir íbúar á höfuðborgarsvæðinu sem eru áttatíu ára eða eldri hafa fengið boð í Covid-19 bólusetningu. Búist er við að í þessari viku verði tæplega níu þúsund manns bólusettir. 1. mars 2021 21:30 Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira
Þurftu að vísa frá fólki á níræðisaldri í bólusetningu Um fimmtíu manns á níræðisaldri sem voru boðaðir í bólusetningu gegn kórónuveirunni í Laugardalshöll þurftu frá að hverfa þegar bóluefnið kláraðist í dag. 3. mars 2021 18:11
Búið að bólusetja um 3,5% Íslendinga Allir íbúar á höfuðborgarsvæðinu sem eru áttatíu ára eða eldri hafa fengið boð í Covid-19 bólusetningu. Búist er við að í þessari viku verði tæplega níu þúsund manns bólusettir. 1. mars 2021 21:30