Strákarnir okkar ekki til Ísraels að sinni Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2021 16:31 Guðmundur Guðmundsson og hans menn fara ekki til Ísraels í þessari viku. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Það verður einhver bið á því að íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggi sér endanlega farseðilinn á næsta Evrópumót en leik liðsins við Ísrael í undankeppninni hefur verið frestað. Leikurinn átti að fara fram í Tel Aviv á fimmtudaginn en í tilkynningu frá HSÍ kemur fram að miklar hömlur séu á flugsamgöngum til Ísraels, vegna kórónuveirufaraldursins. Því hafi handknattleikssamband Evrópu, EHF, tekið þá ákvörðun að fresta leiknum. Í tilkynningu HSÍ segir að sambandið hafi ítrekað lent í því að flug til Ísraels hafi verið felld niður. Leikmenn Litáens áttu að mæta Ísrael annað kvöld en gátu ekki ferðast til landsins í morgun eins og til stóð, samkvæmt tilkynningu á vef handknattleikssambands Litáens. Ekki er ljóst hvenær leikirnir fara fram en EHF mun taka ákvörðun um það á næstu dögum. Ísland er í bestu stöðunni í riðlinum, með fjögur stig eftir betri innbyrðis úrslit gegn Portúgal (sigur og tap) og stórsigur gegn Litáen. Ísrael og Litáen eru án stiga en Portúgal með sex stig eftir fjóra leiki. Tvö efstu liðin komast beint á EM og liðið í 3. sæti gæti einnig komist þangað. Ísland á eftir að spila útileikinn við Litáen sem fara á fram 29. apríl, og heimaleikinn við Ísrael sem fara á fram 2. maí. Handbolti EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Aron aftur með landsliðinu en enginn úr Olís-deildinni Aron Pálmarsson kemur aftur inn í íslenska handboltalandsliðið sem mætir Ísrael í undankeppni EM 2022 í næsta mánuði. Enginn leikmaður úr Olís-deildinni er í íslenska hópnum. 25. febrúar 2021 14:45 Ísraelsleikurinn fer fram í mars Frestaði leikur Íslands og Ísraels í undankeppni EM er kominn með nýjan leiktíma. 20. nóvember 2020 12:46 Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Fleiri fréttir Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey Sjá meira
Leikurinn átti að fara fram í Tel Aviv á fimmtudaginn en í tilkynningu frá HSÍ kemur fram að miklar hömlur séu á flugsamgöngum til Ísraels, vegna kórónuveirufaraldursins. Því hafi handknattleikssamband Evrópu, EHF, tekið þá ákvörðun að fresta leiknum. Í tilkynningu HSÍ segir að sambandið hafi ítrekað lent í því að flug til Ísraels hafi verið felld niður. Leikmenn Litáens áttu að mæta Ísrael annað kvöld en gátu ekki ferðast til landsins í morgun eins og til stóð, samkvæmt tilkynningu á vef handknattleikssambands Litáens. Ekki er ljóst hvenær leikirnir fara fram en EHF mun taka ákvörðun um það á næstu dögum. Ísland er í bestu stöðunni í riðlinum, með fjögur stig eftir betri innbyrðis úrslit gegn Portúgal (sigur og tap) og stórsigur gegn Litáen. Ísrael og Litáen eru án stiga en Portúgal með sex stig eftir fjóra leiki. Tvö efstu liðin komast beint á EM og liðið í 3. sæti gæti einnig komist þangað. Ísland á eftir að spila útileikinn við Litáen sem fara á fram 29. apríl, og heimaleikinn við Ísrael sem fara á fram 2. maí.
Handbolti EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Aron aftur með landsliðinu en enginn úr Olís-deildinni Aron Pálmarsson kemur aftur inn í íslenska handboltalandsliðið sem mætir Ísrael í undankeppni EM 2022 í næsta mánuði. Enginn leikmaður úr Olís-deildinni er í íslenska hópnum. 25. febrúar 2021 14:45 Ísraelsleikurinn fer fram í mars Frestaði leikur Íslands og Ísraels í undankeppni EM er kominn með nýjan leiktíma. 20. nóvember 2020 12:46 Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Fleiri fréttir Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey Sjá meira
Aron aftur með landsliðinu en enginn úr Olís-deildinni Aron Pálmarsson kemur aftur inn í íslenska handboltalandsliðið sem mætir Ísrael í undankeppni EM 2022 í næsta mánuði. Enginn leikmaður úr Olís-deildinni er í íslenska hópnum. 25. febrúar 2021 14:45
Ísraelsleikurinn fer fram í mars Frestaði leikur Íslands og Ísraels í undankeppni EM er kominn með nýjan leiktíma. 20. nóvember 2020 12:46
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti