Hitað upp fyrir Vodafonedeildina: Rýnt í liðin, leikmennina og spá opinberuð Anton Ingi Leifsson skrifar 9. mars 2021 06:32 Vodafone deildin hefst á föstudag. Vodafonedeildin í CS:GO hefst á föstudaginn og að því tilefni verður deildinni gerð góð skil í upphitunarþætti á Stöð 2 eSport í kvöld. Deildin fer á nýjan leik af stað á föstudaginn, 12. mars, en sýnt er frá deildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport. Að því tilefni ætla þeir Kristján Einar Kristjánsson og Tómas Jóhannsson að hita upp fyrir deildina í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 20.00 í kvöld. Fara þeir félagar yfir öll lið deildarinnar, leikmennina og muni síðast en ekki síst opinbera spá fyrir deild vetrarins. Dusty eru ríkjandi meistarar en þeir eru bæði deildar- og Stórmeistarar Vodafonedeildarinnar eftir sigur á Hafinu í úrslitaleiknum í nóvember. Rafíþróttir Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Deildin fer á nýjan leik af stað á föstudaginn, 12. mars, en sýnt er frá deildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport. Að því tilefni ætla þeir Kristján Einar Kristjánsson og Tómas Jóhannsson að hita upp fyrir deildina í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 20.00 í kvöld. Fara þeir félagar yfir öll lið deildarinnar, leikmennina og muni síðast en ekki síst opinbera spá fyrir deild vetrarins. Dusty eru ríkjandi meistarar en þeir eru bæði deildar- og Stórmeistarar Vodafonedeildarinnar eftir sigur á Hafinu í úrslitaleiknum í nóvember.
Rafíþróttir Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira