Lærisveinar Alfreðs björguðu stigi í fyrsta leik í forkeppni ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2021 15:51 Alfreð Gíslason er að reyna að koma þýska handboltalandsliðinu inn á Ólympíuleikana í Tókýó. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Þýska karlalandsliðið í handbolta byrjaði á dramatísku jafntefli á móti Svíum í fyrsta leik sínum í forkeppni Ólympíuleikanna en þjóðirnar eru í riðli sem er spilaður í Berlín. Marcel Schiller skoraði jöfnunarmarkið úr vinstra horninu nokkrum sekúndum fyrir leikslok og jafnaði metin í 25-25. Þjóðverjar og Svíar keppa um tvö laus sæti í riðlinum við Slóveníu og Alsír. Hornamennirnir Marcel Schiller og Timo Kastening voru markahæstir hjá Þjóðverjum, Schiller með fimm mörk og Kastening með fjögur. Albin Lagergren var marhæstur hjá Svíum með sjö mörk en besti maður liðsins var markvörðurinn Andreas Palicka. Jogi #Bitter hält die Tür offen und Marcel #Schiller macht das Tor rein zum Unentschieden gegen Schweden ! #GERSWE #WIRIHRALLE #aufgehtsDHB @sportschau @Tokyo2020 pic.twitter.com/ut1CUW8Bf9— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) March 12, 2021 Þjóðverjar voru með frumkvæðið í fyrri hálfleiknum og náðu um tíma þriggja marka forystu, 11-8, en í hálfleik munaði bara einu marki, 14-13. Svíar byrjuðu seinni hálfleikinn frábærlega með Andreas Palicka í miklu stuði í markinu. Palicka varði sjö af fyrstu tíu skotum Þjóðverja og Svíar komust þremur mörkum yfir, 20-17, eftir að hafa unnið fyrstu þrettán mínútur hálfleiksins 7-3. Alfreð Gíslason tók þá leikhlé og reyndi að ræsa aftur sitt lið eftir þessa slæmu byrjun í seinni hálfleiknum. Það hafði ekki nógu góð áhrif og lítið breyttist fyrst um sinn. Þjóðverjar voru enn þremur mörkum undir, 21-24, þegar Alfreð tók annað leikhlé sex og hálfri mínútu fyrir leikslok. Þá náði Alfreð að vekja sína menn. Þýska liðið náði að vinna upp muninn á lokamínútum og tryggja sér stig. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Sjá meira
Marcel Schiller skoraði jöfnunarmarkið úr vinstra horninu nokkrum sekúndum fyrir leikslok og jafnaði metin í 25-25. Þjóðverjar og Svíar keppa um tvö laus sæti í riðlinum við Slóveníu og Alsír. Hornamennirnir Marcel Schiller og Timo Kastening voru markahæstir hjá Þjóðverjum, Schiller með fimm mörk og Kastening með fjögur. Albin Lagergren var marhæstur hjá Svíum með sjö mörk en besti maður liðsins var markvörðurinn Andreas Palicka. Jogi #Bitter hält die Tür offen und Marcel #Schiller macht das Tor rein zum Unentschieden gegen Schweden ! #GERSWE #WIRIHRALLE #aufgehtsDHB @sportschau @Tokyo2020 pic.twitter.com/ut1CUW8Bf9— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) March 12, 2021 Þjóðverjar voru með frumkvæðið í fyrri hálfleiknum og náðu um tíma þriggja marka forystu, 11-8, en í hálfleik munaði bara einu marki, 14-13. Svíar byrjuðu seinni hálfleikinn frábærlega með Andreas Palicka í miklu stuði í markinu. Palicka varði sjö af fyrstu tíu skotum Þjóðverja og Svíar komust þremur mörkum yfir, 20-17, eftir að hafa unnið fyrstu þrettán mínútur hálfleiksins 7-3. Alfreð Gíslason tók þá leikhlé og reyndi að ræsa aftur sitt lið eftir þessa slæmu byrjun í seinni hálfleiknum. Það hafði ekki nógu góð áhrif og lítið breyttist fyrst um sinn. Þjóðverjar voru enn þremur mörkum undir, 21-24, þegar Alfreð tók annað leikhlé sex og hálfri mínútu fyrir leikslok. Þá náði Alfreð að vekja sína menn. Þýska liðið náði að vinna upp muninn á lokamínútum og tryggja sér stig.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita