Ekki hægt að opna gamla Suðurstrandarveg að fullu vegna grjóthrunshættu Vésteinn Örn Pétursson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 13. mars 2021 13:09 Vegurinn er lokaður en vinna við að opna hann að hluta stendur nú yfir. Aðsend Bæjaryfirvöldum í Grindavík hafa borist ábendingar um að gamli Suðurstrandarvegurinn sé lokaður. Það geti skapað hættu ef það gjósi vestan við Grindavík og komi til rýmingar um Suðurstrandarveg. Atli Geir Júlusson, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs hjá bænum segir ekki hægt að opna allan veginn að svo stöddu vegna hættu á grjóthruni. Bent hefur verið á mikilvægi þess að opna veginn svo hægt sé að nýta hann sem mögulega flóttaleið, ef til eldgoss kæmi á Reykjanesskaga. Í aðalskipulagi Grindavíkurbæjar segir að vegurinn eigi að nýtast sem möguleg leið fyrir viðbragðsaðila til að koma föngum á svæðið, ef þörf væri á. „Eins og aðstæður eru núna þá eru allar þær sviðsmyndir sem eru uppi þannig að við munum hreinlega loka öllum leiðum um þetta svæði, þannig það eru engar líkur á við munum þurfa að nota Suðurstrandarveginn í þeim tilgangi,“ segir Atli Geir. Líkurnar á að nota þurfi veginn ekki miklar Atli Geir segir veginn að stórum hluta lokaðan vegna grjóthruns, þar sem vegurinn liggur meðfram fjöllum. „Við erum ekki að fara að hreyfa við því grjóti þegar skjálftarnir eru og áfram grjóthrun. Auðvitað á hann að notast fyrir viðbragðsaðila þegar þetta er eina leiðin þeirra inn í bæinn, en líkurnar á því að það þurfi núna eru svo sem ekki miklar,“ segir Atli Geir. Vinna við að opna veginn sem næst Grindavík sé þó hafin. „Við munum ekki fara að tína grjót af honum austar, það er hreinlega hættulegt fyrir menn að fara þar um núna út af grjóthruni. Það grjót verður bara tínt af veginum þegar róast.“ Atli Geir segir stöðuna í Grindavík vera óbreytta og enn sé mikil skjálftavirkni á svæðinu. Íbúar séu margir orðnir þreyttir. „Við vöknum ótt og títt við skjálfta en menn bera sig vel og það er svo sem ekkert annað að gera en að reyna bara að halda áfram.“ Grindavík Eldgos og jarðhræringar Ölfus Samgöngur Hafnarfjörður Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Sjá meira
Bent hefur verið á mikilvægi þess að opna veginn svo hægt sé að nýta hann sem mögulega flóttaleið, ef til eldgoss kæmi á Reykjanesskaga. Í aðalskipulagi Grindavíkurbæjar segir að vegurinn eigi að nýtast sem möguleg leið fyrir viðbragðsaðila til að koma föngum á svæðið, ef þörf væri á. „Eins og aðstæður eru núna þá eru allar þær sviðsmyndir sem eru uppi þannig að við munum hreinlega loka öllum leiðum um þetta svæði, þannig það eru engar líkur á við munum þurfa að nota Suðurstrandarveginn í þeim tilgangi,“ segir Atli Geir. Líkurnar á að nota þurfi veginn ekki miklar Atli Geir segir veginn að stórum hluta lokaðan vegna grjóthruns, þar sem vegurinn liggur meðfram fjöllum. „Við erum ekki að fara að hreyfa við því grjóti þegar skjálftarnir eru og áfram grjóthrun. Auðvitað á hann að notast fyrir viðbragðsaðila þegar þetta er eina leiðin þeirra inn í bæinn, en líkurnar á því að það þurfi núna eru svo sem ekki miklar,“ segir Atli Geir. Vinna við að opna veginn sem næst Grindavík sé þó hafin. „Við munum ekki fara að tína grjót af honum austar, það er hreinlega hættulegt fyrir menn að fara þar um núna út af grjóthruni. Það grjót verður bara tínt af veginum þegar róast.“ Atli Geir segir stöðuna í Grindavík vera óbreytta og enn sé mikil skjálftavirkni á svæðinu. Íbúar séu margir orðnir þreyttir. „Við vöknum ótt og títt við skjálfta en menn bera sig vel og það er svo sem ekkert annað að gera en að reyna bara að halda áfram.“
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Ölfus Samgöngur Hafnarfjörður Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Sjá meira