„Það á einhver eftir að ráðast á mig þarna úti“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. mars 2021 12:30 Patrekur Jaime hitti föðurfjölskyldu sína í Síle á síðasta ári. vísir/vilhelm Patrekur Jaime hefur slegið í gegn í raunveruleikaþáttunum Æði á Stöð2+ en á dögunum lauk 2. seríu af þáttunum. Patrekur er gestur vikunnar í Einkalífinu. Undir lok fyrstu þáttaraðarinnar af Æði fór Patrekur út til Síle til að hitta föður sinn og föður fjölskylduna. Hann var stressaður fyrir ferðinni. „Ég var stressaður en á sama tíma geðveikt spenntur. En ferðin gekk sjúklega vel og miklu betur en ég bjóst við. Þetta var bara æðislegt og ég elska Sílé,“ segir Patrekur og heldur áfram. „Ég hitti flestalla. Ég hitti pabba, ömmu, öll systkini pabba og öll frændsystkinin mín. Ég hélt að þetta yrði kannski meira tilfinningaþrungið en þetta var bara svo eðlilegt og allir tóku svo vel á móti mér.“ Hann segist hafa verið í samskiptum við pabba sin í mörg ár og einnig töluvert ömmu sína og afa en þau tala öll bara spænsku og því geta samskiptin verið erfið. „Ég tala varla spænsku og ég var mjög mikið að nota Google Translate,“ segir Patti en eins og áður segir var hann stressaður fyrir ferðinni. „Ég var sko með mjög langar neglur, og ég er samkynhneigður að fara í land sem ég hafði ekki hugmynd um. Ég hugsaði að það á einhver eftir að ráðast á mig þarna úti. En svo var þetta land miklu opnara fyrir þessu en ég hélt og ég fór meira að segja í neglur þarna úti og allt. Það var enginn að pæla í því.“ Patti ræðir ferð sína til Síle þegar um 3 mínútur eru liðnar af þættinum. Einkalífið Æði Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Patrekur er gestur vikunnar í Einkalífinu. Undir lok fyrstu þáttaraðarinnar af Æði fór Patrekur út til Síle til að hitta föður sinn og föður fjölskylduna. Hann var stressaður fyrir ferðinni. „Ég var stressaður en á sama tíma geðveikt spenntur. En ferðin gekk sjúklega vel og miklu betur en ég bjóst við. Þetta var bara æðislegt og ég elska Sílé,“ segir Patrekur og heldur áfram. „Ég hitti flestalla. Ég hitti pabba, ömmu, öll systkini pabba og öll frændsystkinin mín. Ég hélt að þetta yrði kannski meira tilfinningaþrungið en þetta var bara svo eðlilegt og allir tóku svo vel á móti mér.“ Hann segist hafa verið í samskiptum við pabba sin í mörg ár og einnig töluvert ömmu sína og afa en þau tala öll bara spænsku og því geta samskiptin verið erfið. „Ég tala varla spænsku og ég var mjög mikið að nota Google Translate,“ segir Patti en eins og áður segir var hann stressaður fyrir ferðinni. „Ég var sko með mjög langar neglur, og ég er samkynhneigður að fara í land sem ég hafði ekki hugmynd um. Ég hugsaði að það á einhver eftir að ráðast á mig þarna úti. En svo var þetta land miklu opnara fyrir þessu en ég hélt og ég fór meira að segja í neglur þarna úti og allt. Það var enginn að pæla í því.“ Patti ræðir ferð sína til Síle þegar um 3 mínútur eru liðnar af þættinum.
Einkalífið Æði Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira